Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 35
MORGUNN 31 fyrir áhrifunum og sambandinu við annan heim meir en nokkru sinni áður. Hún þráir það mest af öllu, að fá að þjóna heiminum með því að sannfæra aðra um fram- haldslífið og hið nána samband milli þessa lífs og hins næsta. Hún hefir ferðazt um allt England og flutt skyggni- lýsingar og erindi, auk einkafundanna, sem hafa sannfært fjölda manns og fært ótal syrgjendum huggun. Og hún hefir farið víðar. Fyrir nokkrum árum var hún reiðubúin til þess að koma til íslands sem gestur Sálarrannsóknafél. Islands. En því miður gat ekki úr því orðið. I ævisögu hennar segir frá því, að Georg Grikkjakon- ungur hafi í útlegðinni frá Grikklandi verið tíður gestur hjá frú Roberts og tekið miklu ástríki við Rauða Skýið (stjórnandann), sem hann leitaði oft ráða hjá. Um tíma dvaldi konungurinn á Indlandi, sem gestur vísikonungs- ins brezka. Langaði hann þar mjög til að hitta einhvern helgan mann, indverskan, og var honum þá vísað á ein- setumann nokkurn. Hann fór þangað einn og fótgang- andi. Leiðin lá um víðáttumikla hásléttu, og á henni miðri mætti hann einsetumanninum, sem átti konungsins enga von eftir venjulegum leiðum. Einsetumaðurinn rétti upp hönd sína og bauð konunginum að nema staðar. Síðan mælti hann: „Farðu ekki lengra, sonur minn. Þú hefir mín enga þörf, þar sem þú ert undir vernd Rauða Skýs- ins, hins mikla leiðtoga." Þegar hann kom aftur til Eng- lands, sagði hann Estelle Roberts söguna. Hún er skjal- fest og geymd ásamt ýmsu fleiru um viðskipti konungs og stjórnanda frú Roberts. Lækningar hafa gerzt í hundraðatali í sambandi við Estelle Roberts. Ég ætla aðeins að segja frá hinni fyrstu, þegar hæfileiki hennar til að lækna uppgötvaðist. Þetta gerðist á opinberum spíritistafundi í London. Móðir bar til miðilsins lítinn dreng, sem þjáðist svo af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.