Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 91

Morgunn - 01.06.1962, Síða 91
MORGUNN 87 allan heim, og marga leiðangra hefir hún gert út fyrir ferðamenn um Palestínu og Sýrland. Nýlenda Önnu Spafford, sem einu sinni var fyrirlitin og smáð, er nú hvíldar- og friðarstaður í hinni heilögu borg. Á svölunum safnast fólkið saman til kveldbæna, umræðna, söngs og hljómlistar. Frá þessum stað bárust út um heiminn áskoranir um frið í vonlaust myrkur styrj- aldaráranna: Einingin er möguleg. Einingu er hægt að koma á milli ólíkra þjóða. Eining getur ríkt milli manna og ríkja. En er ekki í ávinningum hins litla frumherja falið spádómsorð fyrir hina stóru, sem koma á eftir? Finnum vér ekki, að á þennan hátt heitir Guð blessun sinni öllu starfi fyrir einingu meðal manna, einingu meðal þjóða? Er ekki Guð með þessu að segja oss, að undir merki ein- ingarinnar bíði mannkynsins braut fegurri þróunar? Undir merki hennar eykst farsældin, mátturinn til að hjálpa og greiða hamingjunni veg margfaldast, en að sama skapi mildast stórum þær sorgir, sem óhjákvæmi- legt er að séu förunautar mannsins. Hlustum eftir þessu! Hlustum! Hann, sem hrópaði til vor um einingu í gegn um þrumugný styrjaldarinnar, tal- ar einnig til vor í gegn um þessa auðmjúku þernu sína. Og hún kallar til vor: Eining. Eining milli reformertra manna og lúterskra. Eining milli mótmælenda og orþó- doksu kirkjunnar. Eining milli grískkaþólskra og róm- versk kaþólskra manna. Eining milli kristinna manna og ekki-kristinna. Eining, eining, eining milli allra þjóða jarðar!“ Með þessum orðum lauk Selma Lagerlöf sínu áhrifa- mikla ávarpi til kirkjuþingsins í Stokkhólmi árið 1925. Því verður ekki neitað, að stórvirki í áttina til einingar hefir verið unnið á síðustu áratugum. Samhjálp þjóð- anna hefir margfaldast. Menn eru að læra að skilja bet- ur og betur, að sem ein fjölskylda verður mannkynið að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.