Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Side 54

Morgunn - 01.06.1962, Side 54
50 MORGUNN hljóðum við skurðlækni sj úkrarhússins, en heilsaði lækna- nemanum, þegar hann kom inn í stofuna, með brosi. Nú dró hægt úr andardrætti hennar og hjartslætti, svo að auð- sætt var að dauðinn var að nálgast. Tvívegis héldu lækn- arnir að öllu væri lokið, en litli sjúklingurinn lifnaði í bæði skiptin við. Læknirinn heldur frásögu sinni áfram: „Þá gerðist kraftaverkið. Winnie lá á bakið og hafði vikum saman hvorki getað hreyft hendur né fætur, en nú opnaði hún skyndilega augun mjög mikið og starði fast upp fyrir sig í loftið. Ósjálfrátt horfðum við öll upp í loftið eftir því, sem hún sæi, en við sáum ekki neitt.“ Björtum, starandi augum rétti hin deyjandi stúlka fram báðar hendur. Hendur hennar gripu í eitthvað, sem við sáum ekki hvað var, og reisti sig hægt upp, unz hún sat upprétt í rúminu, og þannig sitjandi kallaði hún sterkri röddu: „Ó, Ganma, Ganma, ég er að koma!“ Læknirinn segir: „Eins hægt og hún hafði setzt upp, hallaði hún sér nú aftur á bak, og okkur virtist öllum, sem einhver ósýnileg vera hefði reist hana upp og léti hana nú falla mjúklega aftur á bak á sængina." Samstundis hvarf litla Winnie yfir landamærin. Læknirinn bætir við frásögu sína þessu: „Það er alger- lega víst, að hinum vesælu vöðvum litlu stúlkunnar var gersamlega um megn, að valda þessum hreyfingum hins deyjandi barns, sem okkur fannst undursamlegar. Síðar komumst við að raun um, að „Ganma“, sem hún kallaði á í andlátinu hafði hún kallað hjartfólgna ömmu sína, sem látin var fyrir um það bil ári, er þetta gerðist.“ í bók sinni, Discarnate Influence in Human Life, segir hinn víðkunni rithöf. um sálræn efni og læknir, prófessor Bozzano frá sýn, er deyjandi barn í skipsklefa sá og svo var sterk, að viðstaddur læknir og f jórir aðrir annarsstað- ar í skipinu sáu hana líka. Próf. Bozzano hafði þessa sögu frá lækninum, dr. W. T. O’Hara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.