Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 20
16 MORGUNN hald vanþroskaðri vitund. Það er t. d. lítill vinningur að losa þann við sektarkomplexinn, sem haldinn er glæpa- eðli, og ekki minnkaði þvaðrið í heiminum, ef ekki héldi minnimáttarkomplexinn aftur af málbeini margra, sem bezt fer á að segi ekki of margt. Þess vegna þarf sál- fræðingur vel að vita hvað hann hefst að, svo að illt verði ekki verra. 5. Sálgreining er engin galdraiðn. Hún er tilraun ein- staklings til að greina staðeryndir í heimi sálarinnar og leysa með því úr vandamálum. Til þeirrar tilraunar nýtur hann stuðnings af reynslu annarra, sem e. t. v. heita Freud, Adler og Jung, kannske líka Fromm eða eitthvað annað. Þeir, sem stefna að sama marki, mætast og takast í hendur, þegar þeir eru komnir nógu langt. Bæði Freud og Jung leggja mikið upp úr fyrirbrigði, sem þeir telja nauðsynlegt, til þess að verulegur árangur náist í lækningu þeirra, sem berjast við djúpstæð vanda- mál. Þetta fyrirbrigði nefna þeir „transference" (enska heitið). Það er víxlverkun, sem mun vera hið sama og „sálufélag“ á íslenzku. Þetta „bergmál milli sálarstranda“ verður þegar tveir hugir stefna samhliða að sama marki — eru einhuga. Þá er helzt árangurs að vænta, þegar kunnáttusamur læknir og ótrauður sjúklingur eru ein- huga um að láta ekkert aftra sér frá að greiða úr vanda, þeim vanda, sem er orðinn sameiginlegur vandi þeirra beggja. Margt gæti bent til, að sálufélag þetta sé náskylt hugar- tengslum þeim, sem Dr. Rhine hefur fengizt mest við að rannsaka, og sé þannig að öðrum þræði óháð því, sem við nefnum fjarlægð, og jafnvel tíma að einhverju leyti. Eðli þessa sambands hafa hvorki Freud né Jung lagt sig verulega fram um að skilgreina, en þekkja báðir vel. Má vera, að þeir telji næsta tilgangslaust að reyna að skýra það fyrir þeim, sem enga reynslu hafa af því, — og þarf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.