Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 51

Morgunn - 01.06.1962, Síða 51
MORGUNN 47 Kóraninn, sé algerlega innblásin af Guði og gefin mönn- um fyrir milligöngu Gabríels engils. Þeir trúa því, að leiðsögn Kóransins til rétts lífernis og sáluhjálpar sé óumdeilanleg, vegna þess að Kóraninn hafi verið til á himnum í upphafi aldanna. Þar var hann til í huga Guðs og beið aðeins þess, að hinn rétti maður kæmi til að veita honum viðtöku. Hinn rétti maður var spámaðurinn Mú- hameð. Múhameðstrúarmenn eru um 450 milljónir, og efasemdum þínum svara þeir með þessari brennandi spurningu: „Hefði ómenntaður úlfaldaekill, eins og Mú- hameð var, getað skrifað þessa mestu bók allra arabískra bóka, ef hann hefði ekki einfaldlega skrifað það, sem engill sagði honum að skrifa?“ Guðleg opinberun, handleiðsla anda, eða spíritismi, kallaðu það hvað sem þú vilt, en víst er, að straumur sál- i’ænnar reynslu rennur í gegn um öli trúarbrögðin. Trúarbrögðin, eldri og yngri, eru eylönd, sem hillir und- ir á úthafi sálrænnar reynslu kynslóðanna. Og þegar daga mun af nýjum trúarbrögðum á nýrri öld, rísa einnig þau eins og eylönd úr sama hafi. Og ennþá munu vegsögu- menn og leiðtogar vera þeir, sem hafa opinn hug við himn- eskum vitrunum, menn, sem með sálrænni sjón sjá það, sem aðrir sjá ekki, menn, sem með hinu innra eyra geta numið lærdóma hinnar hvíslandi, himnesku raddar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.