Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 60

Morgunn - 01.06.1962, Síða 60
56 MORGUNN inu, að hún neyddist aldrei til þess. Enda er þess getið um hana í merkum bókum, að aldrei hafi neinn vogað að bregða henni um svik. Ein af þeim verum, sem gerðu stöð- ugt vart við sig hjá henni og snjallastar voru að tala utan við (hana), var drengur, sem nefdi sig „Znippy“. Hann kvaðst hafa verið fæddur á Suðurhafseyjum og dáið ungur. Er hann kom fyrst að sambandinu, virtist hann vera ótaminn og hávær drenghnokki, sem rak upp óp og hafði ýmis skrípalæti í frammi, alveg eins og búast hefði mátt við af barni, sem lifað hefði nokkur ár á skóglendi Suður- hafseyja. Hann talaði ekki ensku, heldur eitthvað, sem fundarmönnum fannst vera útlend tunga. En smám sam- an stilltist hann og lærði ensku. I fyrstu talaði hann hana mjög bjagaða, en honum fór fram við æfinguna; og brátt fór Everitt-fjölskyldunni að finnast hann heyra sér til og vera einn heimilismanna. Rödd hans varð undramjúk og hreimfögur og mikil fylling í henni. Ýmsir þeir, sem á hann hlustuðu, voru gagnteknir af röddinni; þeirra á meðal var hinn alþekkti rithöf. John Ruskin, sem um eitt skeið sótti mjög fundi hjá þessum miðli. Röddin lýsti á síðari árum bæði vitsmunum og yndisþokka. — Eitt sinn kom það fyrir, að frúin hafði lesið tvær bækur. Znippy fór þá að lýsa yfir því, að sér þætti önnur miklu betri en hin. „Hvenær hefir þú lesið þá bók?“ spurði frúin. „Þegar þú last hana“, svaraði Znippy. Slíkar yfir- lýsingar úr öðrum heimi eru ekki einsdæmi. Þarna opnast oss mikið útsýni. Ef vér skyldum vera svo nátengdir böm- um og unglingum, sem eru að þroskast á æðra lífssviði, þá verður ábyrgðin því meiri, sem á oss hvílir. Bæði vits- munir þeirra og lunderni kann að verða fyrir miklum á- hrifum frá oss. Og nú fer að verða í meira lagi sennilegt, að ástrík móðir geti enn haft áhrif á uppeldi barnsins síns í öðrum heimi, þótt hún sé enn hérna megin og það sé horfið henni sýnum, en engan veginn komið svo langt burt frá henni, að bæði hugsanir hennar og bænir nái ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.