Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Qupperneq 33

Morgunn - 01.06.1962, Qupperneq 33
MORGUNN 29 sælt, en þau hjónin voru fátæk, og meðan maður hennar lá banaleguna, varð hún að leita sér atvinnu utan húss auk alls annars, sem á henni hvíldi. Fyrstu næturnar eftir andlát hans kom hann til hennar hvað eftir annað og bað hana að koma með sér, en hún svaraði í sárri neyð, að hún yrði að lifa fyrir börnin. Seinast kom hann þannig rétt fyrir jarðarförina og sagði þá: „Þú hafðir rétt fyrir þér. Hér er enginn dauði. Ég get nú komizt af án þín.“ Hún svaraði í djúpri geðshræringu: „Þú lifir og allir lifa, sem deyja. Það er sá boðskapur, sem ég á að flytja heim- inum.“ Árin næstu á eftir voru henni erfið f járhagslega. Hún varð bæði að sjá um heimilisstörfin og vinna fyrir heim- ilinuu Á þessum árum voru það kærir leikir barnanna, að láta móður sína segja þeim, á hverju þau héldu í lófa sínum eða fyrir aftan sig, eða hvar þetta og þetta væri falið. Frú Estelle segir að með skyggni sinni hafi hún oftast getað gefið þeim rétt svar við spurningum þeirra. Tveim árum síðar giftist hún Arthur Roberts, fékk þá sæmilegar fjárhagsástæður og hætti að vinna úti. Spiritismanum kynntist frú Roberts þannig að ná- grannakona hennar bauð henni með sér í spíritistakirkju, þar sem miðlar störfuðu. Miðlarnir veittu henni óðara ahygli og sögðu, að hún hefði mikla miðilshæfileika. En hún bað um merki þess eða einhverja sönnun, að hún ætti að ganga miðilsleiðina. Var henni þá sagt að fara heim °o setjast við borð með fingurna á plötunni og myndu þá andarnir sennilega gera vart við sig. I sex kvöld sam- f’leytt sat Estelle við borðið, sem var allþungt, en ekkert gerðist. Sjöunda kveldið fór eins og áður, varð Estelle þá óþolinmóð, stóð upp og kvaðst aldrei ætla að reyna neitt þessu líkt framar. Flutti hún nú borðið, með tals- verðum erfiðismunum, yfir að veggnum, þar sem það var vant að standa, sneri sér frá því og gekk burt. En um leið fær hún bilmingshögg í bakið og er hún lítur við sér hún að borðið hefir hafizt á loft og eltir hana, en hún hörfar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.