Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 43
MORGUNN 39 til þess, hvort þeir voru skyldir eða vandalausir, og án þess að hugsa nokkru sinni um endurgjald, þessa heims né annars.“ I þeim bókum um frú Kristínu, sem ég hefi nefnt, geta menn að nokkru, kynnst sálrænum gáfum hennar, og þó er fjöldamargt glatað. Einkum var skyggnigáfa hennar mikil. Fyrir allmörgum árum var mér skrifað fyrir konu úti á landi, sem misst hafði son, sem hún bar eftir mikla sorg. Bréfritari sagði mér ekkert frekar um aðstæður, en bað mig að freista þess, hvort mögulegt væri að fá hjá miðli einhverja orðsendingu, sem þessari sorgbitnu móður gæti orðið til huggunar, hún hefði misst fótfestu um trú og von. Ég heimsótti frú Kristínu og spurði hana, hvort hún gæti nokkurs orðið vísari um látinn son, sem móðirin harmaði mikið. Aðrar upplýsingar gaf ég henni ekki og gat raunar ekki gefið að neinu marki. Frú Kristín sagði: „Ég skal tylla mér og reyna að verða einhvers vör“. Hún brá hendi fyrir augu og hallaðist fram á borðið, sem við sátum við. Eftir stundarkorn fer hún að ókyrrast í stólnum og róa sér fram og aftur. „Ég er á sjó — segir hún. Á litlum báti. Ungi maðurinn situr við stýrið. Hann heitir N.... “ Síðan lýsti hún nákvæmlega drukknun hans, bætti svo við: „Það er með honum ung stúlka hérna. Hún heitir M. .. . Hún var unnusta hans. Hann segist vera með henni nú og það sé sín stóra gleði. „Segðu mömmu, að ef hún vissi, hvað við erum sæl sam- an, myndi hún ekki syrgja svona mikið, og svo e.r ekki svo óskaplega langt þangað til hún kemur í hópinn. Segðu mömmu þetta“, — segir ungi maðurinn.“ Það sem frú Kristín sagði, reyndist allt rétt, um drukknunina og aðstæður hennar, og um unnustuna. Og nöfnin bæði reyndust rétt. Frú Kristín Kristjánsson var óvenjulega fórnfús og sjálfselskulaus kona. Fátæk sjálf, en sífellt að gefa það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.