Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Qupperneq 27

Morgunn - 01.06.1962, Qupperneq 27
MORGUNN 23 himneskrar ástar í augum. Sú vera er að jafnaði orðin samnefnari Anima og móðurmyndar — sameinar örygg- ið og tryggðina vi ðævintýrið. Þá er dæmið orðið einfalt og þarf ekki að velja á milli. Anima boðar jafnan storma og átök í ytra sem innra lífi, þegar hana ber í drauma. Hún er boðberi hins stríðandi lífs, sem ætíð leitar fram og upp, þó að leiðirnar virðist oft myrkar. Animus tekur einnig á sig mismunandi hreinar mynd- ir, en eðli hans er með öðru móti. Það er karlmannseðlið í djúpi konusálarinnar — hin innri hreysti, þegar vel lætur, slcoðanasýki og dugnaðarfrekja stundum. „Þú komst í hlaðið á hvítum hesti, þú komst með vor í augum þér“. Þarna er Animus á ferðinni í betri fötunum. Það er eðli mannsins að sjá drauma sína speglast í þejm, sem unnið hefur hug hans eða ýtt við ástríðum. En hollt er hverjum að gera sér ljóst, að enginn getur risið að fullu undir annars draumi, sízt ef sá draumur gerir kröfu til þess heilagleika, sem enn hefur ekki tekið sér bólstað „svo á Jörðu sem á Himni“. Hitt virðist auðveld- ara — í bili — að falla niður til samræmis við afbakaðar langanir blekktra manna. Þannig líður þó engum vel, því að allir eiga hreina þrá í djúpi veru sinnar, sem engan læt- ur í friði fyrr en lifað er í samræmi við hana. Lesandinn verður sjálfur að meta, hvort hér sé farið með rétt mál eða staðlausar fullyrðingar og á það undir réttsýni sinni, hvort niðurstaðan verður í samræmi við sannleikann. Svo er að sjá sem oft þurfi þunga lífsreynslu til að knýja menn til að horfast í augu við raunveruleikann í sjálfum sér. Stundum dugar það ekki til, heldur gerast menn snill- ingar í þeirri list, sem sjálfsblekking nefnist. 5. Nú sleppir veðrabrigðum og áfram er haldið lengra — innar og dýpra eða utar og hærra — í geiminn. Orðheng- ilsháttur er tilgangslaus, þegar lagt er á djúpið. Hvort við nefnum það djúpvitund eða yfirvitund er smekksatriði, á-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.