Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Qupperneq 65

Morgunn - 01.06.1962, Qupperneq 65
MORGUNN 61 sinn skóla, jafnvel þótt hann hafi enga synd dauðlegra manna drýgt. En fullnaðarsönnun þess, að barnið mitt væri ekki raunverulega dáið, átti eftir að berast mér úr þeirri átt, sem ég hefði sízt vænzt.“ Og þetta gerðist í heimili Keningale Cookes læknis og konu hans. En þótt nafnið sé hið sama, voru þau ekki í neinum skyldleika við miðilinn ungfrú Cook. Þegar hún kom fyrst í heimili læknishjónanna, var þeim með öllu ó- kunnugt einkalíf hennar. Hún minntist aldrei á látnu telp- una sína við nokkurn mann, ekki einu sinni við nánustu vini, og sjálf börn hennar vissu ekkert um, að dána systirin hefði verið vansköpuð. f samtali við læknishjónin fékk hún að vita, að læknis- frúin var gædd stórfelldum miðilhæfileika. 0g þá var á- kveðið að þau skyldu halda fund, aðeins þrjú saman. Lækn- isfrúin féll í trans. Nokkrar raddir töluðu af vörum henn- ar við lækninn, en þá stóð læknisfrúin skyndilega upp úr sæti sínu, gekk að Fl. Marryat, féll á kné fyrir framan hana og faðmaði hana að sér með mikilli ástúð. Fl. Marryat segir: „Ég beið þess að fá að vita, hver þessi vera væri. En læknisfrúin stóð skyndilega á fætur, gekk að sæti sínu, settist, og andstjórnandi sagði af vörum hennar, að andinn, sem tekið hefði stjórn á henni væri of yfirkominn af tilfinningum til að geta talað, en mundi reyna það síðar á fundinum. Nokkru síðar hrökk ég við, að heyra orðið: Mamma, fremur andvarpað en talað. í geðshræringunni, sem greip mig ætlaði ég að segja eitt- hvað, en miðillinn hóf upp hönd til að gefa merki um algera þögn.“ Þá komu þessi orð af vörum læknisf rúarinnar: i,Mamma, ég er Florence,. Ég verð að varðveita fullt vald yfir tilfinningum mínum. En ég þrái svo mjög að finna að ég á móður. Ég er svo einmana. Hvers vegna er ég það ? Ég get ekki talað nógu vel. Mig langar til að vera eins og þið. Ég þrái að finna að ég á móður og systur. En nú er ég svo langt í burtu frá ykkur." Móðirin svaraði: „En
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.