Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 34
30 MORGUNN undan. Þá kom henni skyndilega í hug, að hér hafi hún sönnunina, sem hún hafi beðið um og fylltist þakkketi. 1 sama bili birtist henni leiðsagnarveran, eða stjórnand- inn, sem hefir fylgt henni æ síðan. Hann sagði við hana á útlendingslegri ensku: „Ég kem til þess að þjóna heim- inum. Þú hjálpar mér og ég hjálpa þér.“ Þetta var Indíáninn, Rauða Skýið. Og nú hafði Estelle Roberts fundið köllun sína. Stuttu síðar gerðu þau hjónin tilraun með að sitja saman í myrkri og sjá, hvað kynni að gerast. Skyndilega varð Estelle umvafin ljósi, en svo kynlega brá við, að mað- ur hennar sá hana ekki í stólnum. Hann kallaði og þreif- aði á stólnum, en Estelle var þar ekki. Sjálf vissi hún ekki annað en að hún sæti óhreyfð í stólnum og svaraði honum samkvæmt því. Maðurinn varð auðvitað órólegur og sem steini lostinn, en þá hvarf ljósið og allt var kom- ið í samt lag. Nokkrum árum síðar gerðist svipað fyrir- brigði hjá ljósmyndara, sem tók mynd af Estelle Roberts. Stóllinn kom fram á myndinni, en enginn sat í honum. Estelle eignaðist einn son með seinna manni sínum. Þegar hann var ársgamall gerðist þetta: Þau hjónin sváfu í stóru rúmi, er stóð við vegg, og svaf Estelle við vegginn fyrir ofan bónda sinn. Eina nótt vaknar hún við það, að hún liggur á gólfinu. Hálfsofandi klifrar hún yfir bónda sinn, leggst aftur fyrir og sofnar. Það skiptir engum tog- um, hið sama endurtekur sig og hún vaknar á gólfinu, liggjandi. Enn skríður hún upp í rúmið, en sofnar nú ekki samstundis. Veit hún þá ekki fyrr en hún er hrifin í loft upp og henni er slengt allóþyrmilega á gólfið. í þetta sinn verður henni ljóst, að eitthvað sé að, og finnur nú reykjarlykt. Var þá eldur á neðri hæð hússins og mátti ekki tæpara standa, að fjölskyldan bjargaðist út um bak- dyr. Eftir þetta opnar Estelle Roberts hug sinn og hjarta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.