Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 36

Morgunn - 01.06.1962, Síða 36
32 MORGUNN „asthma“, að svo var sem hver andardráttur gæti orðið hans síðasti. Frú Roberts kveðst ekkert hafa þekkt til lækninga með handayfirlagningu, en drengurinn mændi á hana angistaraugum og þó með fullkomnu trúnaðar- trausti. Hún kveðst þá hafa sent heita bæn til æðri mátt- arvalda og beðið um leiðbeiningar, en síðan lagt hend- ur á brjóst barnsins. Aldrei segist frú Roberts hafa lifað aðra eins stund, því að það sem þarna gerðist í viðurvist allra fundarmanna, hafi verið raunverulegt kraftaverk. Á einu augnabliki varð andardráttur barnsins auðveldur og eðlilegur. Og hann hélt áfram að vera það, því að sjúkdómurinn tók sig ekki upp aftur. Frú Roberts skrifar margt 1 bók sinni um eðli and- legra lækninga, hvernig þær gerist. Með skyggni sinni sér hún, hvernig þær eru ýmist alger lækningu, veita fullkominn bata, eða eru augnabliksfróun, sem þó er hægt að endurtaka, svo að um lausn frá þjáningum er að ræða, þótt sjúkdómurinn sjálfur sé ekki yfirunninn. Segir hún af þessu margar sögur, hvernig um ólíkar geislaverkanir sé að ræða, en þeim geislum er stjórnað hinum rnegin frá, eftir því sem við á hverju sinni, og miðillinn notaður sem verkfæri. Marga í þessnm ójarðnesku lækningasvbitum segir hún hafa verið lækna á jörðinni, meðan þeir dvöld- ust þar. Ein tegund þeirra tilrauna, sem frú Roberts gerði á fundum fyrir almenning (fjöldafundum), voru tilraunir með hlutskyggni. Hún lýsti því, sem hún sá og heyrði, í sambandi við hluti, sem fundarmenn komu með og fengu henni. Greip hún þá jafnan af handahófi einhvern af mörgum hlutum, sem lágu á bakka fyrir framan hana. Einnig um þetta tek ég aðeins eina sögu: Læknir, sem kominn var frá Canada, lagði fram hlut, sem frú Roberts sagði um, að eigandinn hefði framið sjálfsmorð og hún lýsti ýmsum aðstæðum og atvikum í sambandi við það. Læknirinn sagði þá, að kona, sem hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.