Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 83
MORGUNN 79 þungum fjötrtun mannlífsins og fylltist skínandi gleði yfir að mega nú koma heim. „Er það svona auðvelt að deyja?“ hugsaði hún með sjálfri sér. „Það er satt, að það er auðvelt að deyja, en það er erfitt að lifa.“ Henni fannst hún aldrei hafa heyrt meiri sann- leika en þennan, og glöð tók hún undir þessi orð: „Já, já, það er satt, það er erfitt að lifa.“ Á sama augnabliki fylltist hugur hennar samúð með þeim, sem áttu að halda áfram að lifa, og þessari hugs- un skaut upp í henni: „En hvers vegna þarf þetta að vera svo? Gætu menn ekki hagað lífinu á jörðunni þann- ig, að þeim væri eins auðvelt að lifa og mér er nú auðvelt að deyja?" Þá heyrði hún aftur hina voldugu rödd, sem svaraði henni: „Skilyrði þess að það verði auðvelt að lifa á jörðunni er: Eining! Eining! Eining!“ Meðan þessi orð ómuðu enn í eyrum henni, var henni bjargað. Seglskipið hafði snúið við og skotið út björgun- arbátum. Hún var dregin upp í einn af bátunum, og síðan var siglt með hana og 80 aðrar manneskjur, sem bjargað hafði verið, til hafnar á meginlandi Evrópu. Þetta atvik og boðskapurinn, sem himneska röddin bar, komu mér í hug, þegar ég frétti um þetta þing til einingar kristinnar kirkju. Mér fannst, sem mörgum af beztu mönnum kristninnar mundi þykja — eftir hið hræðilega skipbrot, sem kristinn heimur hefir orðið fyrir í heimsstyrjöldinni — sem væri þeim varpað í botnlaust ójúp, og að með sorgir sínar af ástvinamissi hefðu þeir misst löngun til að lifa og væru nú fúsir á að taka dauð- anum, útslokknuninni, sem frelsandi lausn. En niður í þetta djúp angistarinnar hafa borizt radd- ir frá annarri veröld til örvæntingarfullra einstaklinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.