Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 68
64 MORGUNN því.“ „Ég veit auðvitað ekki, hvað litla stúlkan á við, en mér fannst ég ætti að koma þessu til yðar tafarlaust,“ sagði læknisfrúin. Fl. Marryat hafði enn meiri trú á lögfræðingnum sín- um en andaorðsendingum. Hún fór að ráðum hans, en það kom henni illilega í koll síðar. Fl. Marryat dró marga lærdóma af sambandi sínu við látnu dótturina. Hún sannfærðist um, að sú takmarka- lausa sorg, sem hún hafði gefið sig á vald af sárum von- brigðum, sem hún varð fyrir meðan hún bar barnið undir brjósti, hefði komið fram á litla, ófædda barninu. Og hún beinir þeirri aðvörun til allra mæðra, hvílík sé ábyrgð þeirra. Og hún sannfærðist um það, að með því að leita sambands við hana, og láta henni þá í té mikla móður- ástúð, gerði hún mikið fyrir litlu stúlkuna engu síður en sjálfa sig. Hún sótti því marga fundi hjá ýmsum miðlum, og alls staðar virtist litla stúlkan gera vart við sig. „Nú finnst mér það einkennilegt — skrifar hún — að líta um öxl og minnast þess, hve döpur hún var, er hún kom til mín fyrstu skiptin, því að óðara og nokkurn veginn fast samband var komið á milli okkar, varð hún glaðasta, kátasta lífveran, sem ég hefi nokkru sinni kynnzt. Þótt bernska hennar sé nú liðin og hún sé orðin fullorðinslegri, dýpra hugsandi og kvenlegri, er hún nú alltaf létt og glöð.“ Florence Marryat sat marga fundi með miðlinum Arthur Coleman. Hann var mikið sóttur miðill fyrir líkamleg fyrirbrigði, hélt fundi sína í myrkri, en meðan á fund- unum stóð, var hann bundinn í stólnum, sem hann sat í, og auk þess voru hjá honum menn, sem héldu honum, svo að enginn skyldi hugsa, að hann hreyfði sig um fundar- herbergið og sviki fyrirbrigðin. Á þeim fundum, er Fl. Marryat sat hjá Coleman, gekk litla Florence um her- bergið meðal fundargestanna og gerði að gamni sínu með ósvikinni kátínu. Fl. Marryat skrifar: „Þarna sat hún margsinnis í kjöltu minni, faðmaði mig að sér, kyssti mig og lét mig finna lýtin á munni sínum.“ J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.