Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.06.1962, Blaðsíða 11
MORGUNN 7 Minningar. rúnir Hermanns heitins Jónassonar og Leiftur gaf út kunna bók um hina indversku yoga í þýðingu frú Stein- unnar Briem. En auk þessara bóka um sálræn mál komu að venju út nokkrar endurminningabækur og hin víðlesna viðtalsbók Matth. Jóhannessens og Páls ísólfssonar. Fátt sýnir betur áhuga manna hér- lendis fyrir dularfullri reynslu en það, að naumast skrif- ar nokkur maður minningar sínar, án þess að segja frá sálrænni reynslu í einhverri mynd, sumir hikandi og hálf- feimnir, aðrir hiklaust og ákveðið. 1 endurminningum sínum lýsir Hannes Þorsteinsson yfir því, að hann sé og hafi verið andvígur öllum spíritisma, en samt segir hann frá löngum draumi, sem hann hafði dreymt um látinn vin, og virðist engan veginn telja hann markleysu. Og enn- fremur segir hann frá því, hvernig hann bjargaðist úr hættulegu vatnsfalli og verður naumast annað af frásögu hans ráðið en það, að maðurinn, sem beindi honum veg úr voðanum, hafi að hyggju hans ekki verið jarðneskur maður. 1 hinu ákaflega skemmtilega spjalli sínu við Matt- hías Johannessen segir Páll Isólfsson: ,,Ekki svo að skilja, að ég sé spíritisti", en í sömu andránni segir hann: „Sjaldnast kemur neitt fyrir mig, svo að ég viti það ekki áður, hugboð, draumar. En oftast er eins og einhver æðri vera tali við mig án orða, án alls, sem er af þessum heimi og með einhverjum undursamlegum hætti skil ég þessa ókunnu rödd.“ Og dr. Páll segir frá sýn og fyrirbærum. Hvað er að vera spírit- isti? Það er það, að vera sannfærður um, að dularfullu fyrirbærin sum sanni eða bendi svo sterklega, að nálgist sönnun, til ójarðnesks uppruna. Það út af fyrir sig, að sækja miðilsfundi og vera „trúaður“ á fyrirbærin, jafn- vel langt fram yfir það, sem þau gefa raunverulegt efni til, er ekki spíritismi, heldur hitt, að hafa hleypidóma- laust kynnt sér fyrirbærin og skýringar manna á þeim og aðhyllast því næst þá skýringartilgátu, að þau sanni, eða bendi sterklega til lífs eftir líkamsdauðann. Hvað er spíritismi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.