Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Qupperneq 38

Morgunn - 01.06.1962, Qupperneq 38
34 MORGUNN að upplýsa framda glæpi. Hún hefir verið mjög treg til að gjöra þetta, með því að hún vill heJdur nota hæfileika sína ti'l að hugga og hjálpa. Þó hefir það komið fyrir, að hún hefir orðið við þessum óskum og þá vísað lögreglu- mönnum á morðstaðinn og hið týnda lík. Fyrir hefir komið, að sýnir frú Roberts hafa bjargað mannslífi. Hér er ein slík saga: Hún og Hannen Swaffer héldu almenningsfund í Queens Hall í London. Skyndilega benti hún á ákveðinn mann aftarlega í hinum geysilega stóra samkomusal og bað hann að koma og tala við sig, þegar samkomunni væri lokið. Ekki þekkti hún þennan mann. Hann var fá- tæklega til fara og raunamæddur á svip. Eftir fundinn kom maðurinn til hennar og samtal þeirra hófst. Óðara heimtaði frú Roberts af manninum eiturflösku, sem hún kvað hann hafa í vasanum og hann ætlaði að nota til að drepa sig. Maðurinn neitaði fyrst en spurði síðan kald- ranalega, hvort hann ætti þá ekki einnig að fá henni rak- hnífinn sinn, — og þá lagði hann hvort tveggja fyrir framan hana á borðið. Hann sagði henni sögu sína á þessa leið: Við langvarandi atvinnuleysi og basl hafði hann búið. Þó var allt þolanlegt meðan konan hans lifði. Nú væri hún dáin fyrir tveim mánuðum, síðan hefði hann misst allt þrek og lífslöngun. Fyrst kvaðst hann hafa setið á úti- bekk og verið að hugleiða, hvar og hvernig hann ætti að koma ákvörðun sinni í framkvæmd, en þá hefði dagblað fokið að fótum sér og vafizt um fæturna. Þegar hann hefði tekið blaðið upp, hefði hann rekið augun í aug- lýsingu um þennan fund í Queens Hall með fyrirsögninni: „Þú getur talað við framliðna ástvini þína.“ „Og hér er ég“, — bætti maðurinn við. Við þessa sögu er aðeins því að bæta, að Hannen Swaffer tók manninn að sér og útvegaði honum atvinnu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.