Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Qupperneq 88

Morgunn - 01.06.1962, Qupperneq 88
84 MORGUNN aldrei skyldu sinni í hinu austurlenzka umhverfi, að láta kristið hugarfar ráða dagfari sínu og sýna í verki trúmennskuna við einingarhugsjónina. Þeir höfðu orðið vottar að því, hvernig Gyðingar og Múhameðsmenn hæddu kristnu mennina fyrir hinar endalausu innbyrð- isdeilur þeirra, og þeir ákváðu, að gefa hinum kristnu mönnum betri fordæmi. Þeir voru menntaðir menn, marg- ir, rétthugsandi og friðelskandi menn, og þeir hafa ævin- lega notið virðingar innborinna manna þar eystra, og ekki aðeins hinna fátæku. Nýlendufólkið heimsótti göf- ugar arabískar og gyðinglegar fjölskyldur, sem til voru í Jerúsalem, og ger^ist vinir þeirra. En mörgum, of mörg- um hinna kristnu trúfélaga í Jerúsalem varð nýlendu- fólkið hneykslunarhella. Þessir menn gátu ekki skilið, hvað þessi leikmannahópur, sem alls ekkert trúboð rak og gerði sér marga af andstæðingum kristindómsins að vinum, hefði að gera í Jerúsalem. Þeim var brugðið um hneykslanlegt líferni. Menn reyndu að gjöra þeim illt, já, það var reynt að gjöra þeim dvölina þarna eystra ó- bærilega. Er nokkur hér á þessu þingi, sem efar, að sömu örlög bíði þessarar samkomu? Er ekki víst, að hinir beztu meðal ekki-kristinna manna muni heilsa þessu kirkju- þingi með gleði og óska því góðs? Og er ekki jafnvíst hitt, að verstu andstæðingar þess muni koma úr röðum kristinna manna, og að þaðan muni berast raddir, sem reyna að afflytja markmið þessa kirkjuþings og vilja gera ákvarðanir þess að engu? Þetta þarf ég ekki að segja yður. öllum má líka vera auðsætt, að nýlendufólk- ið í Jerúsalem fékk ekki að njóta ótruflaðs friðar, en að því var um skeið mikil hætta búin af innbyrðis ósam- komulagi. Meginhættan stafaði af því, að sumir innan hópsins kröfðust hreins meinlætalifnaðar af meðlimunum. T. d. þess, að menn mættu engin laun þiggja fyrir þjónustu sína, jafnvel ekki af öðru fólki, sem var vel efnum búið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.