Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Side 67

Morgunn - 01.06.1962, Side 67
MORGUNN 63 fá að þekkja mig. Ég skal koma, elsku mamma mín. Hérna get ég alltaf komið. Ég kem til þín, en ekki alltaf með sama hætti.“ Barnsröddin talaði í svo dapurlegri tóntegund, að hún var beðin um að valda ekki móður sinni angri. Þá gaf hún þetta athyglisverða svar: „-----Þú segir, mamma, að ég hafi dáið syndlaus. Það e.r ekki það, sem skiptir máli. Ég var fædd í vissu ástandi. Ef ég hefði lifað áfram hjá þér, hefði ég valdið þér meiri þjáningum en þú getur hugsað þér. Ég var ekki fær um að heyja lífsbaráttuna, þess vegna var ég tekin frá þér. Þú lætur þetta ekki hryggja þig, mamma. Það máttu ekki.“ „Hvað get ég gert til þess að þú verðið nær mér?“ „Það get ég ekki sagt þér, en þe.tta, að ég fæ að tala við þig, er hjálp fyrir mig---------Mamma, finnst þér óeðlilegt, að ég tala eins og ég þekki það, sem ég tala um? Nú er ég að fara. Vertu sæl.“ Florence Marryat segir: „Þetta samtal hraðritaði ég orði til orðs á fundinum. Að þessu skyldi vera beint til mín, hljóta jafnvel mestu efasemdamenn að undrast, þeg- ar það er haft í huga, að hvorugt læknishjónanna, hvorki læknirinn né kona hans vissu, þegar ég kom á fundinn, að ég hafði misst barn, að þau höfðu aldrei komið í heimili mitt og voru engum kunnug af vinum mínum.“ Af vörum læknisfrúarinnar talaði Florence litla aðeins einu sinni eftir þetta við móður sína. Fl. Marryat hafði verið hjá lögfræðingi sínum að leita ráða í viðkvæmu einkamáli. Morguninn eftir, þegar hún sat heima hjá sér að morgunverði kom frú Cook alveg óvænt í heimsókn til hennar. Hún baðst afsökunar á því að koma í heimsókn á svo óheppilegum tíma, en hún kvaðst hafa fengið orðsend- ingu frá framliðnu telpunni deginum áður og hefði verið beðin um, að koma henni tafarlaust á framfæri. Orðsend- ingin var þessi: „Segðu mömmu, að ég hafi verið með henni hjá lögfræðingum síðdegis í gær, og að hún skuli ekki fara að ráðum lögfræðingsins, hún muni hafa illt af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.