Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Side 80

Morgunn - 01.06.1962, Side 80
76 MORGUNN 6. Sjáðu fallegu konurnar Ungfrú H. (dóttir prestsins) var hjá fátækri konu í sókn föður síns og leitaðist við að veita henni alla þá hjálp er hún mátti. Lítið barn þessarar konu lá fyrir dauðanum. Tvö rúm voru í herberginu, annað þeirra var barnsrúm og í því svaf drengur á fjórða ári, bróðir litla barnsins. Hann hafði verið sofandi um hríð. Ung- frú H. og móðir litla barnsins, stóðu við hliðina á stærra rúminu, þar sem litla barnið lá að dauða komið. Allt í einu heyrðu þær að kallað var frá litla rúminu til þeirra. Þær litu við og sáu nú sér til mikillar undrunar að litli hnokkinn sat uppi í rúmi sínu, og var glað-vak- andi, og benti á rúmið sem þær stóðu við og gleði og hrifning speglaðist í svip hans um leið og hann sagði: „Mamma, ó, mamma, sjáðu fallegu konurnar, sem standa allt í kringum hann „Lilla“. Mamma, mamma, mamma, þær eru að fara með hann „Lilla“. Stainton Moses hnýtti svohljóðandi athugasemd við frásögn þessa: „Með tilliti til árása þeirra, sem tízka virðist vera orðin að beina gegn miðilshæfileikanum og ætluðum orsökum spiritistiskra fyrirbrigða, er mikils virði að fá slíkar frásagnir sem þessar, þvi að börn og brjóstmylkinga er naumast hægt að telja samvizkulausa þorpara eða þjálfaða svikara. Bæta má því við, að naum- ast væri hægt að væna þau um að hugsun þeirra hafi skapað myndir þær, er þau segjast hafa séð. Því miður minnist hann ekki á aldur barnsins, sem andaðist þetta kvöld, en af orðum hans um „börn og brjóstmylkinga“ virðist mega ráða að „Lilli“ hafi verið mjög ungur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.