Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Síða 7

Morgunn - 01.06.1963, Síða 7
Úr ýmsum áttum Eftir ritstj. ★ Kjarninn gleymist Lesendur MORGUNS munu allir hafa fylgzt með þeim blaðadeilum, sem í dagblöðunum voru háðar á liðnum vetri um spíritisma. Þegar frá eru skildir þeir sra Sveinn Víkingur og sra Benjamín Kristjánsson, komu menn furðu- lega lítið við þann kjarna, sem átt hefði að ræða: Iive sterk eru þau rök eða hve sterkar eru þær líkur, sem sálrænu fyrirbærin færa fyrir því að látinn lifi? Og langmest snerust andmæli manna gegn málinu um ýmsar skuggahliðar, sem andstæðingar jafnt og þorri spíritista munu sammála um að fordæma. Ég býst við að það hafi verið óhjákvæmilegt, sem orðið hefir, að þegar málefni eins og spíritisminn berst út til almennings, þá gerist ýmsir til þess að halda á lofti margskonar hjátrú og ósönnuðum fullyrðingum um eitt og annað. Sú hefir orðið raunin á. Mönnum nægja ekki staðreyndirnar. Menn láta ekki þar við sitja, að draga nf þeim hófsamlegar ályktanir. Menn setja fram sem sjálf- sagt mál sitt hvað, sem ekki eru fyrir önnur rök en ímynd- uð rök og óslchyggja. Ritstj. MORGUNS víkur að því á öðrum stað í þessu riti, að deila þessi ætti að verða lær- dómsrík spíritistum til viðvörunar. Það var gripið á ýmsu, sem varað hefir verið við þrásinnis í MORGNI. Hitt nær ekki nokkurri skynsamlegri átt, sem þrásinnis kom greini- Á • t • legu í ljós, að afbrýðisemin fyrir trúarlærdómana hond kirkjukennmganna og hræðsl- an við að þeim væri hætta búin, styrði penna flestra þeirra, sem til máls tóku gegn spírit- 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.