Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Qupperneq 8

Morgunn - 01.06.1963, Qupperneq 8
2 MORGUNN ismanum. Spíritisminn á ekki að vera trú. Óbrjálaður er hann sannleiksleit á vissu rannsóknasviði og annað ekki. Hann gerir engar kröfur til ákveðinna trúarjátninga af þeim, sem aðhyllast hann. En sennilegt er hinsvegar, að spíritistar flestir dragi þær ályktanir af því, sem þeir telja sig hafa sannreynt, að þeir eigi erfitt með að aðhyll- ast eða lendi beinlínis í andstöðu við einhverjar af kenni- setningum kristilegrar trúfræði. Þeim, sem annast er um hana, var því bersýnilega mjög í muna, að vara menn við „hættunni“ og verja rétttrúnaðinn. En ef verja á hann, verða menn að beina skeytum til fleiri átta. Ég hugsa, að spíritistar sé í miklum minni hluta meðal þeirra, sem ekki eiga lengur samleið með „dogmatísku“ rétttrúnaðar- kerfi kirkjunnar. Þessvegna ættu menn að beina sinni vandræðalegu gremju til fleiri átta og koma auga á hætt- una fyrir úrelt kenningakerfi víðar en hjá spíritistum. , , . Það varð hvað eftir annað ekki betur Undarlegir menn _ . , seð, en að retttrunaðarpostularmr, sem pennann gripu, fögnuðu samstöðunni við algera efnis- hyggjumenn gegn spíritismanum. Þetta eru undarlegir menn. Reynist svo, sem sumir þeirra virðast af öllu hjarta vona, að sálrænu fyrirbærin reynist annaðtveggja, blekk- ingar, eða þá að á þeim finnist þær skýringar, að þau sanni ekkert um annað líf eða annan heim, hvernig fer þá um hinar fjölmörgu frásögur Ritningarinnar af hlið- stæðum fyrirbrigðum ? Er þá ekki Páll postuli staðinn að óskaplegum sjálfsblekkingum? Var þá ekki Jesús frá Nazaret á valdi sömu vitleysunnar ? Það hefir lengi vakið furðu margra, að kirkjunnar menn skuli ala í brjósti slík- ar vonir? Væri ekki eðlilegra, sjálfsagðara, að þeir vonuðu af heilum hug, að rann- sóknir þessara fyrirbæra sönnuðu sem mest um það, sem frumkristnin taldi sálrænu fyrirbærin á þeirri tíð sanna? Hver er sök spíritista? Fyrir hvað sakfella pre- látar kirkjunnar þá? Viðleitnin hefir verið sú, að reyna að finna sannanir fyrir því, sem þorri manna á Vesturlönd- Hver er sök spíritista?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.