Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Síða 12

Morgunn - 01.06.1963, Síða 12
6 MORGUNN ekki að hafa forystu um það í stað þess að ala á einangr- uninni, tortryggninni ? „ . Matthías Johannessen rithöf. og ritstjóri US.^..1.ngar sendi frá sér á liðnum vetri „Hugleiðing- ar og viðtöl“, bók sem mikla athygli vakti, og athygli margra ekki sízt vegna þess, hve lítið þessum unga og gáfaða höfundi er um hvorttveggja, píetismann og dungalismann. í bókinni segir hann skemmtilega frá Sigmundi sál. Sveinssyni, Eyjólfi Eyfells listmálara o. fl. dulspökum mönnum. Um fræðilegar sálarrannsóknir segir hann: „Slíkri rannsóknastarfsemi má auðvitað ekki rugla saman við trú, þótt mörgum spíritistum hætti til þess. Það er herfilegur misskilningur, þó fullvissa fyrir fram- haldslífi hljóti að renna stoðum undir kristni í landinu, ef allt væri með felldu. Að mínu viti ætti hver góður og gegn kristinn maður að tileinka sér og rækta með sér trúarein- lægni og auðmýkt Ágústínusar kirkjuföður, sem skrifað hefir eitt af öndvegisritum heimsbókmenntanna . . . En fæstum nægir trúarsannfæring Ágústínusar, þess verða rétttrúnaðarmenn að minnast. Sælir eru þeir í sinni trú, en ekki betri. Flestir verða að finna, sjá. Kristur þekkti þetta vantrúaða fólk og skildi það. Hann hjálpaði trúleys? þess . . . Trú er nauðsynleg, en hún er ekki einhlít. Eins og málum er nú komið, hlýtur hún að taka vísindin í þjón- ustu sína.“ Og enn segir höf. (Matth. Jóhannessen): a* 'i « „Engin ástæða er til að mæla bót „Að mala ibuðina“ , . * , þeim, sem sifelldlega eru með hug- ann við öll önnur plön en það, sem þeim er ætlað að lifa á. En ætli það sé ekki hálfu verra að vera svo önnum kaf- inn við að tóra, að mega aldrei vera að því að hugsa um hvert stefnir? Ef för okkar væri heitið til Akureyrar á morgun, væri óeðlilegt að við hefðum ekki þó nokkurn áhuga á því, hvernig þar væri umhorfs......En af hverju höfum við ekki sama áhuga á því að kynnast ástandinu í þeirri óþekktu akureyri, sem hýsir sál okkar eftir þetta líf ? Ef við værum ákveðin í að flytja í nýja íbúð, mundum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.