Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Qupperneq 23

Morgunn - 01.06.1963, Qupperneq 23
MORGUNN 17 ekki að dæma spíritismann. En þá er auðsætt, að sú skylda hvílir á þeim, sem með mál hans fara, að gefa ekki and- stæðingunum tækifæri til þess. Hvernig rækjum vér þá skyldu? Um það ættum vér, kæru félagar, í alvöru að spyrja sjálfa oss vegna þess málefnis, sem oss er öllum kært. Gætum vér þess, að skemma ekki fyrir málinu með því að fullyrða sitt hvað, sem ekki verður fullyrt með rökum? Gætum vér þess, að sönnunargögnin eru oft vandasamari og flóltnari en virðast kunna við fyrstu sýn? Gætum vér þess, að spíritisminn er mál, sem verulega þekkingu þarf að hafa á, til þess að geta unnið því gagn ? Þar nægir ekki góður vilji einn og áhugi. Það eru liðin bráðum 45 ár síðan þetta félag var stofn- að, og það eru liðin nærfellt 60 ár, síðan hreyfingin barst hingað til lands, og að þessvegna eru viðhorfin að sjálf- sögðu nokkuð breytt. Lengi var það í rauninni eina hlutverk þessa félags, að kynna málið, vekja áhuga fyrir því, standa gegn mótstöðu- mönnum þess, fræða landsfólkið um það. Það hlutverk á S.R.F.Í. að leysa af hendi enn. En svo er komið, og þó ekki nýlega tilkomið, að öðru hlutverki þarf jafnframt að sinna, að standa fast á verði gegn vitleysunni og fáránlegum hug- arburði þeirra, sem ekki hafa þekkingu til að dæma málið, vega sönnunargögnin og draga réttar niðurstöður af fyr- irbrigðunum. Þetta hlutverk hefir S.R.F.I. haft hug á að rækja, og að það hafi rækt það hlutverk má m. a. af því sjá, að all- margir hafa horfið úr félaginu á síðari árum, beinlínis vegna þess, að þeim þótti stjórn félagsins of ihaldssöm og ekki gefa nægilega mikið þeim, sem vildu fara of geyst, að því er stjórn félagsins sýndist. Um þessi sjónarmið hafa mörg erlend spíritistafélög klofnað. Átök hafa orðið milli þeirra, sem gerðust oftru- aðir spíritistar og hinna, sem vildu fylgja hinni gætnari línu sálarrannsóknamanna, fullyrða minna, fara sér hæg- 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.