Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Qupperneq 31

Morgunn - 01.06.1963, Qupperneq 31
MORGUNN 25 nokkur var gestkomandi hjá Mark Twain þessa stundina, og hann sagði við gestinn: „Nú skal ég vinna kraftaverk. Án þess að opna þetta bréf skal ég segja þér hvað í því stendur, einnig dagsetninguna á bréfinu og nafn bréfrit- arans. Bréfið er frá manni, sem heitir W. H. Wright og á heima í Virginia City, Nevada, og það er dagsett 2. marz, fyrir 7 dögum. Wright nefnir við mig í bréfinu þá hug- mynd sína, að skrifa bók um silfurnámurnar í Nevada, og hann biður mig sem vin að segja sér álit mitt á þeirri hugmynd sinni. Hann segist ætla að raða efninu á þennan og þennan hátt, segir mér niðurröðun efnisins og segist ætla að ljúka bókinni með sögu „Great Bonanza.“ Því næst opnaði Mark Twain bréfið. Innihald þess reyndist nákvæmlega hið sama og hann hafði skrifað Wright 2. marz en ekki sent honum. Milli þeirra Mark Twains og Wrights var 3 þús. mílna vegalengd og yfir fjöll og óbyggðir að fara, morguninn 2. marz. Wright skrifaði síðan bókina og hlaut mikið lof fyrir. Þá segir Mark Twain athyglisverða skyggnisögu af sjálfum sér, en hún er þessi: Með vini sínum, George W. Cable, var hann á fyrirlestra- ferð um Canada. 1 Windsor-gistihúsinu í Montreal var haldin móttökuveizla fyrir hina frægu gesti. Þeir stóðu tveir í öðrum endanum á löngum mótttökusal, aðdáend- urnir komu inn um hinn endann á salnum og heilsuðu gestunum, sögðu við þá nokkur viðurkenningar- og aðdá- unarorð og gengu síðan burt, en aðrir komu. Skyndilega sá Mark Twain kunnuglegt andlit í mannfjöldanum og sagði við sjálfan sig: „Nei, þetta er frú R. — ég var búin að gleyma því að hún á heima í Canada.“ Hann hafði þekkt frú R. meðan hann var í Carson City suður í Nevada, en ekkert heyrt frá henni síðan í 20 ár. Ekki hafði hann ver- að hugsa um hana, og þarna var ekkert, sem gæti minnt hann á hana. Samt þekkti hann hana þarna óðara og tók eftir sérkennum á klæðnaði hennar. Fólkið hélt áfram að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.