Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Síða 38

Morgunn - 01.06.1963, Síða 38
32 MORGUNN Þannig gerir þessi skýringartilgáta ráð fyrir því, að yfirvitund frú Wriedts hafi leitað þessa allsherjarsafns minninga hins liðna, líkt og menn leita til British Museum — Brezka bókasafnsins — eftir margskonar upplýsingum í bókunum þar. En í þessari leit hefir yfirvitund miðilsins — gagnstætt því sem vér gerum í British Museum — ekki notið aðstoðar bókavarðar og ekki notið hjálpar snertingar, sjónar né heymar, þegar hún var að viða að sér vitneskjunni um týndu erfðaskrána. 0g enn er því við að bæta, að þar sem frú Wriedt var miðill fyrir beinar raddir, þá var það ekki hennar rödd, heldur dularfull rödd, sem ekki varð séð að framleidd væri með líkamleg- um raddfærum, sem talaði og flutti vitneskjuna um erfða- skrána. Að öllu þessu athuguðu neita iðkendur parapsychologí- unnar því samt, að þetta sanni nokkuð um framhaldslíf kanadíska þingmannsins. Það, hvernig Chaffin-erfðaskráin fannst, er þó ennþá erfiðara að skýra „náttúrlegri" skýringu. 1 hinni ágætu litlu bók sinni, Evidence of Purpose, segir frú Zoe Rich- mond um það mál: „Hér virðist um augljóst og gott samband við látinn mann hafa verið að ræða. Þegar gamli maðurinn las 27. kap. 1. Mósebókar (um Jakob, sem svíkur frumburðar- réttinn af bróður sínum), sér hann eftir arfleiðslu- gemingi sínum. Samt iðrast hann ekki nægilega mikið til þess, að gjöra aðra, staðfesta erfðaskrá, en skrifar í einrúmi erfðaskrá, sem hann felur síðan og felur tilvís- unina um erfðaskrána á enn öðrum stað. Sú ákvörðun, sem hann lét þannig í ljós með hálfum huga, virðist hafa orðið ákveðnari með honum eftir andlátið og knúið hann til þess að neyta hins ýtrasta til að koma vilja sínum á framfæri". Eins og höf. bendir á, er í þessu fólgin sönnun fyrir hug- rænni starfsemi látins manns, en ekki sönnun aðeins fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.