Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Qupperneq 52

Morgunn - 01.06.1963, Qupperneq 52
46 MORGUNN komnar úr kaþólsku, og játa lútherskir menn með þeim trú sína á „kaþólska kirkju“! Lúther vildi breyta þessu í „kristilega kirkju“, en vaninn varð skynseminni yfir- sterkari. Á sama hátt þykir sumum það nauðsynlegt í dag að kenna kirkjuna frekar við Lúther en meistarann sjálf- an, sem er hneyksli út af fyrir sig. En hér er það sljór hugsunarlaus vaninn en ekkert annað sem ræður. Þetta gerði þó í rauninni ekki svo mikið til, ef ekki fylgdi sú fásinna, að fremur bæri að fylgja Lúther en Kristi. Andinn frá Worms Lúther var án efa ágætur maður á sinni tíð og mest fyrir það, að hann hafði andlegan dug til að hugsa fyrir sjálfan sig. Iíann sagði meðal annars: „Það er bæði erfitt, skaðsamlegt og háskasamlegt, að breyta gegn samvizk- unnar röddu.“ Þessi hugsunarháttur er það, sem kallað hefur verið andinn frá Worms, og við þetta var átt, þeg- ar íslenzkum prestum var boðið að kenna í „anda vorrar evangelisku lúthersku kirkju." Merkilegt er það, að menn, sem þykjast vera lútherskir umfram allt, skuli ekkert kannast við þennan anda, en telja hann muni gera þjóð- kirkju vora að undri. S. A. M. þykir það fim mikil, ef prestar heita því einu að kenna kristindóminn eins og skilningur þeirra, vit og samvizka býður þeim. En þetta er einmitt sú hreinlútherska stefna. Án efa hefði Lúther litið öðru vísi á marga hluti nú en hann gerði á sinni tíð. En þá fylgdi hann fram því, er hann hélt vera rétt og gat ekki annað. Enn í dag getur enginn maður gert bet- ur en fylgja því, er hann veit sannast. Það væri í fyrsta lagi óheiðarlegt og í öðru lagi gagnslaust að fara öðru vísi að. Lifandi trú verður aldrei til nema fyrir persónulega reynslu. Það væri andlegur dauði að vera að þylja fram kenningar, sem menn hefðu enga sannfæringu fyrir. Þá fyrst væru prestar orðnir atvinnutrúmenn. i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.