Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Qupperneq 53

Morgunn - 01.06.1963, Qupperneq 53
MORGUNN 4? Meinlokan mikla Að guð hafi opinberað sannleikann með einstæðum hætti í eitt skipti fyrir öll, er ekkert annað en guðfræðileg mein- loka, sem furðulegt er að nokkur menntaður maður skuli geta látizt trúa á þessari öld. Einmitt þegar bent er á, að ýmis trúarbrögð önnur en kristindómurinn gera kröfu til að vera talin hin fullkomnasta opinberun, þá er álykt- unin auðveld: Ekki geta öll haft rétt fyrir sér, öllum kann að skjátlast. Réttara mundi vera að kalla þau „til- raunir með sannleikann,“ eins og Gandhi nefndi sjálfs- ævisögu sína. I sínu dæmalausa skrifi um íslenzka presta segir S. A. M. að þeir séu ekki fyrst og fremst þjónar fólksins eða ríkisins, heldur þess sannleiks, sem kirkjunni hefur verið trúað fyrir kynslóð fram af kynslóð. Hvers konar sann- leikur er það, sem engum þjónar, eða enginn vill heyra? Höfundurinn liggur ekki á því: Það eru kreddur þær, sem Danakonungar tróðu upp á Islendinga fyrir fjórum öld- um. Hvernig urðu þær kreddur til? Þær voru settar sam- an af mönnum, sem engin ástæða er til að halda að hafi verið á nokkurn hátt vitrari en menn gerast nú, en marg- falt fáfróðari. En segjum nú svo, að sannleikurinn í sáluhjálparefn- um hefði verið opinberaður í eitt skipti fyrir öll og höggv- inn á stein, mundu menn samt sem áður ekki halda áfram að skilja hann með frábrigðilegu móti, allt eftir vitsmun- um sínum? Hafa ekki orð Krists verið túlkuð á ýmsan veg? Jafnvel þó að Guð almáttugur hvíslaði sannleika sínum í eyra S. A. M. hefi ég enga trú á, að hann mundi skilja hann, því að til þess þyrfti hann hvorki meira né minna en skilning Guðs almáttugs. Það var af þessari ástæðu, sem enginn vissi nokkru sinni, hvað Óðinn mælti í eyra Baldri. Nú hyggur S. A. M. sig vita meira en aðrir um þessi efni og vandinn sé ekki annar en þylja skiln- ingslaust kreddur miðaldaguðfræðinga. Slíkur naglaskap-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.