Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Síða 57

Morgunn - 01.06.1963, Síða 57
MORGUNN 51 ritningu eru Guði lögð þessi orð í munn: Sjá, ég geri alla hluti nýja! Newton og eplið Til er saga um það, að eitt sinn er Isaac Newton sá epli detta til jarðar hafi honum í einu vetfangi orðið það ljóst, að hér væri sami kraftur að verki og sá, sem héldi himintunglunum á braut sinni. I framhaldi af þessari at- hugun, kom hann síðar fram með kenningu sína um þyngd- arlögmálið, sem hann varð heimsfrægur fyrir. Þannig hafa vísindaleg afrek verið unnin af mönnum, sem skynj- að hafa samhengið í tilverunni og skilja, að samband kann að vera milli fyrirbrigða, sem í fljótu bragði kunna að virðast óskyld. Hin minnstu fyrirbæri geta bent til stórra staðreynda. I fyrstu útgáfunni af Encyclopædia Britannica var t. d. fullyrt, að rafmagn mundi aldrei geta komið að nokkru raunhæfu gagni. Það gæti aldrei orðið notað til annars en loddarabragða til gamans. Þessi fullyrðing hljómar einkennilega í eyrum nú. En engu viturlegri eru fullyrðingar þeirra, sem skella skolleyrunum við rannsókn svokallaðra „dularfullra fyrir- brigða", af því að þau falla ekki inn í þá heimsmynd, sem náttúruvísindin hafa gert sér um hríð, og telja þau bábilju eina. Miklu nær hinu sanna mundi hitt, að þegar þau hafa verið gaumgæfð til hlítar, yrðu menn mikils til fróðari um heiminn eins og hann raunverulega er og nær því að ráða gátu rúms og tíma. Þá mundu menn vita meira um lífið og ódauðleikann. Þeir sem takmarkaðan skilning hafa á andlegum efnum undrast það mjög, ef í umræðum um trúmál er minnzt á fleira en gamalkristna dogmatik. Öllu er þar hrært saman, segja þeir: þjóðtrú, kristnum fræðum, guðspeki, fræðum öndunga, indverskri hjátrú og íslenzkri, fyrirbærin ekki flokkuð og greind, svikið og ósvikið hvað innan um annað. Þetta getur nú litið vísindalega út í fljótu bragði, enda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.