Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Síða 72

Morgunn - 01.06.1963, Síða 72
66 MORGUNN Hér er ekki um eina samstillta hreyfingu að ræða, heldur fleiri trúfélög, sem starfa sjálfstætt. Sumum trú- félaganna hefir þegar tekizt að ná nokkrum pólitískum áhrifum. Einu þeirra hefir tekizt að fá allmarga for- ystumenn sína kjörna á þing Japana. Þeir mynda ekki sérstakan stjórnmálaflokk. Þeir eru meðlimir þingflokk- anna, sem fyrir eru á þingi, en hafa ákveðið samband sín á milli um þjóðmál, einkum atvinnu- og menningar- mál. Hver er ástæða þess, að trúfélög hafa komið upp og náð mikilli útbreiðslu? Þessi nýju trúarfélög standaföst- um fótum í gömlum japönskum trúararfi, eins og hann lifir í hinum 13 deildum Shintoátrúnaðarins og 56 gömlum deildum hins japanska Búddhadóms. En hin nýju trúfélög fæddust eftir síðari heimsstyrjöldina, og H. Thomsen bendir á þrjár megin orsakir: 1. Ósigur Japana í styrjaldarlokin, raunar hinn fyrsti í sögu þeirra, hin óskaplegu vandamál, sem þá komu upp, eyðileggingin í landinu eftir loftárásirnar, hungur og fátækt almennings og fjármálaöngþveitið, allt skap- aði þetta nýjan jarðveg fyrir ný trúarbrögð, og ekki sízt skapaði sú staðreynd þörf fyrir nýja trú, að með hruni keisaradýrkunarinnar hrundu meginstoðir hins forna, þjóðlega átrúnaðar í Japan, Shinto, en ríkur þátt- ur þess átrúnaðar var einmitt keisaradýrkunin. Maðurinn lifir ekki án átrúnaðar, og þegar hin gömlu trúarbrögð, sem þjóðin hafði lifað á um aldir og ár- þúsundir, misstu áhrifavald yfir hugum fólksins og stoðir þeirra brustu, kallaði trúarþörfin á nýja trú. Og nú aðhyllist fimmti hluti þjóðarinnar hin nýju trúar- brögð. Til að skapa þau og finna svölun trúarþörfinni, leit- uðu Japanir ekki til kristindómsins, þótt öflugt kristni- boð hafi um langan aldur verið rekið í Japan. Menn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.