Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Qupperneq 79

Morgunn - 01.06.1963, Qupperneq 79
MORGUNN 73 undanfarið, en væntanlega allt árið í stað vetrarmánuð- ina eingöngu. Bókasafn félagsins verður þá opið til út- lána á sama tíma, eins og verið hefur. Sími skrifstof- unnar er 1 81 30, og hefur Helgi Vigfússon, sem sæti á í fulltrúaráði félagsins, verðið ráðinn til þess að annast afgreiðslu Morguns framvegis, og ,mun hann jafnan verða til viðtals á skrifstofu félagsins á ofangreindum tíma, og ef til vill oftar, ef ástæða þykir til. Félagsmenn og áskrifendur Morguns eru vinsamlega beðnir að láta hann vita ef breyting verður á heimilis- fangi þeirra. Undanfarin ár hafa ýmsir fallið af skrá af þeirri ástæðu, að þeir hafa ekki tilkynnt skrifstof- unni, er þeir hafa flutt búferlum, þannig að bréf til þeirra hafa verið endursend skrifstofunni, án þess að nokkrar upplýsingar hafi fylgt um hið nýja heimilis- fang. Síðar hafa menn svo kvartað yfir því, að hafa ekki fengið fundarboð eða aðrar tilkynningar frá félag- inu, útgáfubækur þess, eða tímaritið, telja sig vera fé- lagsmenn eða áskrifendur Morguns, en athuga ekki að þeir hafa aldrei látið skrifstofuna vita um að þeir hafi breytt um heimilisfang. Ennfremur hefur mönnum stundum af vangá láðst að innleysa póstkröfur, sem þeim hafa verið sendar með útgáfubókum félagsins, og hafa þá fallið af félagaskrá af þeim ástæðum, án þess að þeir hafi viljað hætta að vera félagsmenn. Ætlunin er sú, að leita allra tækja til þess að efla Morgunn, bæði að nýjum áskriftum og eins með því að gera ritið fjölbryttara, fjölþættara á þann hátt að láta ritið að staðaldri taka til meðferðar mál, sem lítt hefur verið hreyft í ritinu áður. í því sambandi vill ritstjór- inn taka þa fram að eins og horfir um stefnur innan íslenzku kirkjunnar, leikur ýmsum og sennilega mörg- um kaupenda Morguns hugur á því, að Sálarrannsókna- félagið og þá einkum málgagn þess, taki upp merki frjálslyndis og frjálsra rannsókna, en það merki hefir mjög fallið á síðustu árum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.