Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Side 83

Morgunn - 01.06.1963, Side 83
Dr. Stefán Einarsson prófessor: íslenzk bókmenniasaga 874 -1960 Bók 6ii er hér liggur fyrir er fyrsta verk sinnar tegundar er nær yfir alla Islands söguna, eða 1086 ár. Vegna mikillar þekkingar á efninu hefur höf. tekist að gera þessu yfirgripsmikla efni svo góð skil, að lesandinn sér fyrir sér samhengi og þróun bókmennt- anna frá fyrstu tíð fram á vora daga. Mörg hundruð höfundar á öllum tím- um íslands byggðar eru nefndir í bók- inni í sambandi við verk þeirra — og mun margur sjá sín þar að góðu getið. Þeir sem vilja kynna sér íslenzkar bókmenntir að fornu og nýju fá hér þá bók, sem lengi hefur vantað. Bókmenntasagan fæst hjá næsta bók- sala og útgefanda. ^HœbjCfH JCHAACH Zr Cc. k.fi BÓKAVERZLUN — Hafnarstræti 9.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.