Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Page 8

Morgunn - 01.06.1967, Page 8
2 MORGUNN sálarharms, rúmar nú ekki gleðina, fögnuðinn, sem altekur þessa menn. Ekkert, sem þeir höfðu áður lifað undursamlegt með meistara sínum, gat jafnazt á við þetta, ekki kyrrlát- ustu unaðarstundirnar, sem þeir höfðu átt með honum, ekki stórfelldustu kraftaverkin hans, sem þeir höfðu orðið vottar að, — nei, ekkert jafnaðist á við það, sem þeir sáu nú og heyrðu. Þeir sitja enn á sama stað og þeir höfðu setið á hið dapur- lega skírdagskveld. Borðið, sem þeir sátu þá við, stendur þarna enn. Sætið hans stendur þarna enn. Og sjálfur stendur hann nú mitt á meðal þeirra. Stórfelldri undrun fylgir að jafnaði þögn. Svo verður hér. En meðan þeir standa í orðlausri undrun frammi fyrir hon- um, sem þá var látinn, minnast þeir með sjálfum sér þess, hver birta hafði verið í rómi hans, þegar hann sagði við þá hinzta kveldið: ,,En nú fer ég burt til hans, sem sendi mig, og enginn yðar spyr mig: Hvert fer þú?“ Hvert hafði hann farið? Það vissu þeir ekki enn. En eitt vissu þeir: Hann var hjá þeim aftur. Þeir vissu það ekki þá, vér vitum það nú, að vissa þeirra um upprisuna markaði upphaf nýrrar aldar á jörðu, að hún var neistinn, sem kveikti það bál, er brann og fór um löndin og fæddi af sér kristna kirkju. Þarna stóð hann í salnum stundarkorn, unz hann hvarf. Og sakir undrunar, gátu þeir ekki mælt. Af lotningarótta titraði sál þeirra, og þó höfðu þeir enn enga hugmynd um hvert hlutverk beið páskanna í lífi kynslóðanna, enga hug- mynd um, hve mörg tár þeir áttu eftir að þerra, enga hug- mynd um alla þá sálarkvöl, sem þeir áttu eftir að stilla, enga hugmynd um það magn sálarfriðarins, sem þeir áttu eftir að flytja kynslóðunum. Lotning og gleði héldust í hendur í loftsalnum eftir að hinn óvænti gestur var horfinn, horfinn jafn skyndilega, jafn óvænt og hann kom.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.