Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Side 14

Morgunn - 01.06.1967, Side 14
8 MORGUNN þetta óumflýjanlega dynur yfir, þá er ennþá erfiðara að taka því með fullri ró og stillingu. Manni finnst það ósanngjarnt og ranglátt, að þessu skuli haldið svona vendilega leyndu. Fyrir vikið er maður jafnan óviðbúinn komu dauðans, og það vekur ótta við dauðann. Það má segja, að dauðinn læð- ist aftan að manni eins og þjófur eða ræningi. Og þar er eng- in miskunn, enginn frestur til þess að Ijúka því, sem maður ætlaði sér eða ganga frá dótinu sínu. Það kostar árvekni og stöðuga aðgæzlu alla ævina, ef maður ætlar stöðugt að vera viðbúinn dauðanum, en vanræksla þess kostar það, að dauð- inn kemur að manni óviðbúnum. Hér er úr vöndu að ráða, þar sem maður hvorki getur búið sig nægilega undir dauð- ann, né heldur má hann við því að vanrækja það. Rétt er að gera sér grein fyrir því, að vandamál dauðans er nokkuð sérstakt að því er manninn snertir. Jurtirnar og dýrin virðast ekki gera sér neina grein fyrir dauðanum. Þau eru hluti af náttúrunni sjálfri, og bæði iíf og dauði heyra henni til. Þau líta ekki á líf sitt, sem einhverja meðvitandi séreign, sem þau ekki vilja missa fyrir nokkurn mun. Mað- urinn aftur á móti hefur öðlazt einstakiingsvitund, og grein- ir sig þar með frá heildinni. Það er vegna sjálfsvitundarinnar, að maðurinn tekur að leggja kapp á að verja og varðveita allt það, sem hann telur vera sína sérstöku eign. Og hann fer að vantreysta náttúr- unni og umhverfinu vegna þess að þetta geti rænt hann eign sinni. Þannig kemst hann í varnaraðstöðu bæði meðvitandi og ómeðvitandi. Hann finnur, að vöxtur hans og þroski er kominn undir hæfileikum hans sjálfs til þess að verja ein- staklingsbundna tilveru sína. Þess vegna þráir hann að ná valdi yfir þeim vilja, sem heiminum stjórnar. Þess vegna vill hann geta séð fyrir það, sem gerist, og þar með fengið vald yfir því, svo að það fái síður skaðað hann og ógnað til- veru hans. En dauða sinn getur hann ekki séð fyrir. Þess vegna óttast hann dauðann. Þrá hans verður því að sigra vald dauðans, því með því móti yrði hann sigurvegari alls heimsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.