Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Qupperneq 19

Morgunn - 01.06.1967, Qupperneq 19
MORGUNN 13 eru, skiptir mestu. Fyrir það samband verður framhalds- lífið í okkar augum lifandi veruleiki. Með því móti fá þeir, sem hérna megin eru, eitthvað að vita um þá, sem komnir eru yfir á hið óþekkta svið. Slíkt samband byggir brú yfir djúpið. Erfiðleikarnir stafa af því, að svo fáir em þess megn- ugir að komast í það samband beinlínis, heldur aðeins með tilhjálp miðlanna. Ýmsir guðspekingar eru á því, að slíkt samband hljóti ávallt að verða ófullkomið og erfiðleikum bundið. Ef þetta er rétt, að hvorki sannfæringin um framhald lífs eftir dauðann, né heldur það samband við þá látnu, sem enn er völ á, geti fullnægt okkar innstu þrá, né heldur ráðið til fullnustu gátu dauðans, hvað er það þá, sem við þráum? Þegar við íhugum dauðann, er það oftast einkum með tilliti til þeirra látnu, en ekki hinna, sem eftir lifa. Ekk- ert er eðlilegra en það, að við þráum samband við látinn vin, ekki aðeins vegna þess að okkur fýsir að fá fréttir af hon- um, heldur einnig vegna þess, að við sjálf erum sorgbitin og einmana. En slíkt samband þarf að vera meira en frétta- flutningur með aðstoð miðils. Það þarf að vera miklu inni- legra. Við þurfum að geta séð hinn látna vin, fundið hið hlýja handtak, geta lifað með honum, þannig að við tökum þátt í gleði hans og sorg, eins og þegar hann var sýnilegur hjá okkur. Okkur nægir ekki minna. Við lítum á dauðann sem aðskilnað þeirra, sem unnast. Dauðinn virðist skyndilega hafa skapað það bil á milli elsk- endanna, sem ekki er unnt að brúa. Einmanakenndin er aug- Ijós vottur þess, að dauðinn hefur rofið það samband, sem áður var á milli þeirra. Enda þótt lífið haldi áfram eftir jarð- lífið, þá er þetta þó ekki óslitin heild, vegna þess, að dauð- inn kemur þar inn á milli. En ef dauðinn er fyrst og fremst eyða í samhengi lífsins hérna megin og hinum megin grafar, þá er engin leið að lýsa þvi, svo það verði skiljanlegt, hvernig hann raunverulega er. Við þurfum þá sjálfir að deyja til þess að komast að raun um það til fullnustu. Það er engin leið að ráða gátu dauðans með því að reyna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.