Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Síða 20

Morgunn - 01.06.1967, Síða 20
14 MORGUNN að skilja hann frá lífinu og skoða hann einan út af fyrir sig. Lífið og dauðinn fylgjast að. Leyndardómur dauðans er jafn- framt leyndardómur iífsins. Nú eru vísindamenn að komast á þá skoðun, að það sem við nefnum atburðarás, sé alls ekki óslitin heild, heldur komi þar jafnan eitt eftir annað með nokkru bili eða tómi á milli, en í vitund okkar renni þetta saman í eitt, líkt og kvikmynd á tjaldi, sem öll er gerð úr einstökum ljósmyndum, sem tekn- ar hafa verið með stuttu millibili. Það er vitund okkar sjálfra, sem brúar þessi bil og gerir myndina samfellda og lifandi. Þótt ýmsum kunni að virðast það undarlegt og ótrúlegt, þá er það engu að síður staðreynd, að grundvallarveruleiki tilverunnar er ekki samhengið, heldur þvert á móti einskon- ar stökkbreytingar, þar sem eitt kemur eftir annað, án sam- hengis þar á milli. Það er vitund og hugsun okkar sjálfra, sem skapa samhengið með því að brúa öll þessi bil. Úr hin- um einstöku, sundurlausu myndum lifsins skapar hugurinn sögu og samfellda atburðarás. Og hann er orðinn þessu svo vanur, að okkur finnst allt gerast í óslitnu samhengi og þar sé ekki um neinar eyður að ræða. En eyðumar em fyrir hendi. Um þetta farast prófessor Eddington þannig orð: „Lífeðlisfræðingurinn getur rakið það, hvernig skynjana- áhrifin berast um taugakerfið til heilans, en síðan kemur eyða, sem hann ekki getur ráðið í. Segja má, að hann fylg- ist með þessum áhrifum að dymm sálarinnar. Þau hringja dyrabjöllunni — og síðan ekki söguna meir“. Náttúran er ekki samfelld heild, þótt hugur okkar reyni sifellt að skynja hana og skýra sem slíka. Náttúran er eilíf- skapandi, eilífný. Hún skapar sífellt nýjar myndir og ný form. Það er aðeins í vitund okkar sjálfra, sem þetta tengist saman í eina heild. En hvernig stendur þá á öllum þessum eyðum á milli hinna einstöku mynda? Sú eyða er hið skap- andi augnablik, ef svo mætti segja. Hún er fseðing hinnar nýju sköpunar, hinnar nýju myndar. Dauðinn er slík fæðing.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.