Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Síða 65

Morgunn - 01.06.1967, Síða 65
MORGUNN 59 Falinn í jarðfallinu. Á Mýrum í Skriðdal bjó um þessar mundir Sigurður Ei- ríksson. Hann var mektarbóndi og mikill vinur Sigmundar. Hann var hestamaður, keypti oft folöld og ól upp dugandi hesta. Seint á slætti kemur Sigmundur að Mýrum og hittir Sigurð bónda að slætti og segir við hann: „Hefur þú hugað að folunum þínum nýlega?“ Sigurður kvað nei við og sagði þess mundi varla þurfa. — „Viltu samt ekki huga að þeim. Óljós grunur segir mér, að þess muni þurfa.“ Varð það úr, að þeir fóru báðir að vitja um folana. Vantaði þá einn þeirra, og fundu þeir hann á kafi í jarðfalli svo þröngu og djúpu, að víkka varð glufuna og ná folanum upp með böndum. Drukknun í Berghyl. Eftir að Sigmundur var fluttur að Geitdal, var það ein- hverju sinni snemma vetrar, að honum varð gengið niður með Geitdalsá að svonefndum Berghyl. Mun hann hafa verið að gæta að hestum. Þegar hann er kominn heim og hefur setið á rúmi sínu um stund þegjandi, segir hann: „Bráðum drukknar einhver í honum Berghyl.“ — „Hvernig veiztu það?“ spyr kona hans. Því vildi Sigmundur ekki svara, og féll niður talið. Þrem vikum síðar drukknaði í Berghyl ofan um ís ungur maður, Þorkell Eyjólfsson frá Borg. Var slóð hans rakin að hylnum. Var slætt eftir líkinu í tvo daga, en fannst eigi. Þá réði Sigmundur til að brjóta ísinn ofar frá vökinni. Var svo gert á hinum þriðja degi, og fannst þá líkið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.