Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Page 73

Morgunn - 01.06.1967, Page 73
MORGUNN 67 á erfitt með að lýsa í orðum hinni hæstu hrifning sinnar sér- stæðu reynslu. ,,Ef til vill hefur Shakespeare rétt fyrir sér,“ segir hann að endingu, ,,þegar hann heldur því fram, að okkar innsta eðli sé í ætt við drauminn. Ef til vill heyrir kjami veru okkar til þeirri veröld þekkingar og tilfinninga, sem hin kalda skynsemi er að mestu leyti blind á og veit ekkert um, — veröld, sem börnin eiga auðveldara að ímynda sér og fá að- gang að, en við, sem fullorðnir erum og lokaðir inni í skel orðhengilsháttarins og smámunaseminnar.“ Árásimar á Sir William Crookes. Sir William Crookes, einn af fremstu efnafræðingum Englands á öldinni sem leið, var fæddur 17. úní 1832 og andað- ist 4. apríl 1919. Hann var, eins og kunnugt er, einn af braut- ryðendum sálarrannsóknanna í heimalandi sínu. Á árunum 1873—74 rannsakaði hann miðilshæfileika ungrar stúlku, að nafni Florenze Cook, og birtust skýrslur hans um þessar rannsóknir jafnóðum í blaðinu The Spiritualist og síðar í sérstakri bók. Sir Crookes lýsti því yfir, að rannsóknir hans hefðu leitt í ljós, að ungfrú Cook hefði stórkostlega miðils- hæfileika, einkum sem líkamn- ingamiðill. — Vöktu skýrslur þessa mikilhæfa vísindamanns að vonum afarmikla athygli, og þó einkum lýsingar hans og ljósmyndir af líkamningnum Katie King. Samtímamaður hans, pró- fessor Charles Richet, sem á sínum tíma hlaut Nobelsverð- laun fyrir framúrskarandi vís- indaafrek, kemst svo að orði, þegar hann ræðir um rann- Sir William Crookes
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.