Morgunn


Morgunn - 01.06.1967, Síða 75

Morgunn - 01.06.1967, Síða 75
MORGUNN 69 hana, rétt við nefið á konunni sinni, án þess að vekja grun hennar. Að vísu segir Anderson, að það sé mögulegt, að Crookes hafi ekki komizt að raun um svik hennar, fyrr en hann hafi verið búinn að stofna til hins nána sambands við hana, og þá ekki átt nema um tvo kosti að velja, að ljósta upp svik- unum og missa af biíðu hennar, eða hilma yfir þau og halda sambandinu áfram, — og valið síðari kostinn. Enn telur Anderson, að Florence hafi sagt sér, að systur hennar tvær, Kate og Edith, hafi báðar verið svikamiðlar og stundað það þokkalega starf í fjárgróðaskyni. — Sjálf kvaðst hún einnig hafa snuðað fé út úr Crookes. Því minnist ég á þetta óþverramál hér, að það hefur nú í vetur verið töluvert á dagskrá í enskum blöðum. Hefur í þeim deilum rækilega verið sýnt fram á það, hve ódrengileg og fjarstæðukennd þessi árás sé í alla staði. Bent er réttilega á það, að árásin sé byggð á framburði gamalmennis um samtal, sem hann telur sig hafa átt við Florence, sem hann þá þekkti sama og ekki neitt, á ásta- fundi þeirra, sem raunar er ekki sennilegur, þar sem hún þá var gift miðaldra kona. Og frá þessu segir hann fyrst meira en hálfri öld síðar. Hver mundi taka slíkan framburð örvasa gamalmennis gildan, sem sönnun? Og þó einhver vildi vera svo trúgjarn, að trúa karlinum, hvar er þá sönnun fyrir því, að Florence hafi sagt honum satt um samband hennar við Sir Crookes? Og hvaða maður með heilbrigða skynsemi mundi telja það sennilegt, að Florence, þá gift kona og í góðu áliti sem mið- ill, hefði ótilkvödd farið að játa það fyrir strák, sem hún sama og ekkert þekkti, að miðilsstarf hennar væri eintóm svik, og að einn frægasti vísindamaður Englands hefði að- stoðað hana við svikastarfsemina, gefið út falskar skýrslur um rannsóknir sínar og haldið fram hjá konu sinni með henni í þokkabót? Eða var það líklegt, að hún jafnframt færi að ákæra fyrir þessum unga manni systur sínar fyrir ólöglegan fjárdrátt og sviksamlega starfsemi?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.