Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Síða 21

Morgunn - 01.12.1973, Síða 21
TJPPHAF KOLLUNAR MINNAR 99 XIII Ástand mitt fyrir andlegu skynjanirnar. Allt frá bemsku minni til kvöldstundar einnar í marz 1921 var ég hér á efnislega sviðinu jafn óvitandi um allt það, sem rúmast í hugtakinu „andleg raungildi“ eins og hver annar venjulegur maður, sem af tilviljun væri tekinn út úr f jöldan- um. Ég vissi ekkert um ódauðleika eða endurfæðingu. Ég þekkti hvorki til lögmála örlaganna, né hvað dýrin eru í raun og veru. Mér var ókunnugt um vald kærleikans og hinn sanna leyndardóm sköpunarinnar, hafði ekki ennþá hlotið neina raunhæfa skynjun persónulegrar návistar Guðdómsins í minni eigin sál. Trúarlega séð var ég algerlega óskrifað blað, og það byggðist á því, að svo var hamingjunni fyrir að þakka, í þessu tilfelli, að ég hafði ekki komizt í snertingu við nokkra einustu bók trúarlegs efnis, né heldur neinn trúflokk, fyrir ut- an það, sem kennt var í barnalærdómi þjóðkirkjunnar. Þrátt fyrir það var ég mjög trúhneigður og bar innilegan kærleika til Guðs. Ég minnist þess ekki að neinn dagur liði svo, að ég bæði ekki til Guðs. En þessi trúrækni mín var leyndarmál mitt, helgidómur minn. Jesús var mín æðsta hugsjón og fyrirmynd. f öllum vanda spurði ég sjálfan mig: „Hvað myndi Jesús gera í mínum sporum?“ Og svarið kom ætið samstundis. Aðeins á nokkrum brotum úr sekúndu vissi ég, hvemig Jesús hefði snú- izt við vandanum. Og þetta leiddi mig til föðunns, til nálægð- ar Guðs. Með því að fylgja þessu guðdómlega boði, sem ég skynjaði ljóst i öllum tilvikum, komst ég óspilltur, óskaddaður og frelsaður gegnum alla þá erfiðleika, allar þær freistingar og tálgryfjur, sem annars verða meira og minna á vegi livers jarðnesks manns, frá þvi hann kemur í heiminn úr móðurlífi. XIV Hugleiðingin verður til þess að koma andlegum skynjunum mínum af stað. Og þannig bar það til, að dag nokkurn kom ég, algerlega ólesinn og fávis þrítugur maður, inn til manns, sem ég þekkti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.