Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Page 28

Morgunn - 01.12.1973, Page 28
106 MORGUNN vitsmunalegt vildi. Slikar sýnir geta ekki hlotið viðurkenningu annarra en þeirra, sem láta sér nægja að „trúa“ og krefjast ekki vitsmunalegs eða vísindalegs skilnings. En þá mynda þær heldur engan vísindalegan grundvöll; geta aðeins skapað „trú“. Ef slíkar sýnir eru ekki raunverulegar, heldur aðeins blekk- ing, verður „trúin“ að „ofstæki“ og sá er trúir verður glóandi „ofstækisseggur“. Það getur því fylgt því töluverð áhætta að trúa á opinberanir, sem ekkert láta eftir sig, er skynsemin fær sannprófað, þannig að veruleiki þeirra gæti orðið öðrum stað- reynd. XX Grundvöllur rannsókna á andlegum skynjunum mínum. Grundvöllur lesandans verður þvi ekki þær andlegu skynj- anir, sem ég hef hlotið, einar sér, heldur afleiðingamar, sem þær hafa skapað, þvi að þær getur hver maður meira eða minna athugað, sem til þess er hæfur siðferðilega, óhlutdrægur og frjálslyndur. Þessar afleiðingar eru starfsemi min í heild. Sköpun raunhæfra stærðfræðilegra alheims greininga, full- komlega óhagganlegra andlegra vísinda, og á gmndvelli þeirra myndun nýs hugarfars, nýrrar siðmenningar, þar sem réttur skilningur á lífinu, hárfínmn kærleikslögmálmn þess og heild- arniðurstöðu: „Allt er harla gott“, breytist úr draumsýnum í raunhæft líf, áþreifanlegar staðreyndir, aðgengilegar hverjum þeim manni, sem gæddur er nægilegum þroska skynsemi og tilfinninga. En þekkingu á köllun minni fá menn engan veginn tileinkað sér með lestri einum saman eða umsögnum annarra. Slík þekk- ing verður hugsuðinum eða leitandanum því aðeins raunhæf staðreynd, að hann leitist við algerlega af frjálsum vilja og óhlutdrægni að setja sig inn í þessa köllun, þannig að hún verði honum reynsluskynjun i daglegu lífi, í eigin framkomu hans gagnvart öllu og öllum. Aðeins siðferðilega vanþroska verur dæma án þess að sjá, heyra eða skilja í raun og veru. Og til þess að skilja í raun og veru, verða menn eftir getu að samræma köllun mína, starf mitt, sínu eigin lífi. Sá einn, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.