Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Síða 56

Morgunn - 01.12.1973, Síða 56
134 MORGUNN þekkir ekkert til hans, og aldrei hafði hann komið þar og ekkert af því fólki, sem á fundinum sat. 27. febrúar 1947. Elínborg Lárusdóttir. FRANSKI SPÍTALINN HvaS var á loftinu, í kjallaranum og líkhúsinu? Gagnfræðaskóli Austurbæjar var í mörg ár í Franska spítal- anum við Lindargötu. En þar hafði, eins og nafnið bendir til, í allmörg ár verið rekið sjúkrahús. Stofurnar á miðhæðinni voru notaðar sem kennslustofur. En húsið er aðeins niðurgrafinn kjallari og hæð og ris. f einu her- bergi í risinu voru geymdar myndir og áhöld, sem notaðar voru við kennslu nemenda. Varð því að flytja þessi áhöld til og frá eftir þörfmn. Kom það oft i hlut eins nemandans, sem var umsjónarmaður í bekknum og við nám í skólanum. Hann gerði það þvernauðugur að fara þessar ferðir. En taldi sig ekki geta skorazt undan þeim. Þegar hann var uppi á loft- inu, varð hann alltaf hræddur, þótt hann sæi ekkert og vissi ekki af hverju þessu hræðsla stafaði. Eitt sinn, er hann var sendur upp á loftið í þessum erindum, varð hann ákaflega hræddur, er hann kom úr herberginu, sem kennsluáhöldin voru geymd í, og þegar hann gekk fram ganginn fannst hon- um einhver vera á eftir sér. En þá er sagt við hann: „Líttu ekki við“. Þessi orð heyrir hann endurtekin aftur og aftur í eyru sín meðan hann gengur fram ganginn og niður í miðjan stigann. Þegar niður kom, styður hann sig upp við handriðið, því hon- um fannst hann alveg vera að hníga niður. Þama þyrptust skólasystkini hans að og spyrja hvort hann sé veikur. „Það er ósköp að sjá þig“, sögðu þau, „þú ert náfölur, en þó kófsveittur“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.