Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 66
144 MORGUNN Hér koma að lokum fjórar frásagnir eftir Helga Bjömsson. DULARFULL FYRIRBRIGÐI Rétt fyrir utan Hvítuhlíðartúnið, uppi í hlíðarlögginni, er klettaborg er Strimpnr heitir. Þar bjó huldufólk þegar ég átti heima í Hvítuhlíð. Ég skal segja ykkur frá einu atviki þar um, sem mér er ætíð minnisstætt. Við vorum að leika okkur í Strimpunnm, Hvítuhlíðarbörnin. 1 einum hellinum er hellisskúti, er líkist einna helzt bæjar- göngum eins og þau gerðust í gamla daga. Inn í þessi göng fór ég að bera grjót, eins stóra steina og ég réði við. Síðan fór ég að byggja úr efninu þarna inni. Og er ég hafði dundað við þetta stundarkorn kom huldukona, svona heldur betur fasmikil. Hún var ekki neitt að tvínóna við það, eins og þar stendur. Hún tók bara í hausinn á mér og afturendann og henti mér lengst lit á flöt, sem er þama fyrir utan. Þar voru hin börnin að leika sér og ég kom fljúgandi og lenti magalendingu mitt á meðal þeirra. Síðan er ég alltaf hræddur við að fljúga. Ég held að ég hafi aldrei þorað að fara inn í hellisskútann eftir þetta og var alltaf hræddur við huldufólkið í Strimpunum. Mér fannst það koma hálf illa fram við mig. Svo var mál með vexti, að oft er ég var að dunda úti á kvöld- in heima við bæinn, sá ég oft svo skær ljós í Strimpunum að ég held að huldufólkið hafi þá verið búið að raflýsa Strimpurnar. Ég flýtti mér alltaf fyrst í stað inn í bæ til að kalla á fólkið út til að sjá ljósið í Strimpunum. Þessu kalli mínu var gegnt fyrst í stað, en er fólkið kom út þá sást ekkert ljós. Fékk ég skammir í hvert sinn sem ég sagði að ljós væri í Strimpunum, það ætti að rassskella strákinn duglega fyrir að vera að gabba fólkið. Ég var bæði sár og hryggur yfir þessu öllu saman og stóð í þeirri meiningu að huldufólkið væri að reyna að koma mér í skömm. Að það væri að hefnast á mér fyrir að vera að bera grjót inn í húsið þeirra í Strimpunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.