Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Side 83

Morgunn - 01.12.1973, Side 83
Hæfileikar Hafsteins rannsakaðir vísindalega. Um það leyti sem Morgunn fór í prentun barst okkiu- fyrsta skýrslan frá New York um rannsóknir þær, sem þar hafa verið gerðar á hæfileikum Hafsteins Bjömssonar miðils á vegum Ameriska sálarrannsóknafélagsins. — Þessi skýrsla fjallar um tilraunir, sem gerðar voru með Haf- steini 1972 og dulsálarfræðingunum dr. Erlendi Haraldssyni og dr. Ian Stevenson. Sá síðarnefndi hefur komið hingað til lands til rannsókna á sýnum við dánarbeði og miðilshæfileik- um ýmissa miðla. Hann er nú orðinn sérstaklega frægur fyrir rannsóknir víða um heim á endurholdgunarkenningunni og hefur fyrsta bók hans um þau efni vakið gífurlega athygli með- al visindamanna, því rannsóknir hans eru byggðar á hárná- kvæmum vísindalegum aðferðum, sem ekki verða véfengdar. Þessi bók heitir Thirty cases suggestive of Reincarnation eða þrjátiu dæmi sem benda til endurholdgunar. Sökum þess hve skýrslan barst seint er ekki hægt að gera henni nein viðhlítandi skil að þessu sinni. Tilraunin, sem í skýrslunni er lýst fór fram með þeim hætti, að valdir voru tíu fundarmenn eða sitjarar, eins og þeir eru kallaðir. Hafsteinn vissi ekkert hverjir þeir voru. Aðeins einn sitjari kom inn í tilraunaherbergið i einu. I öðrum enda her- bergisins sat Hafsteinn bak við ógagnsætt tjald, þannig að sitj- ari gat ekki séð hann. Sitjari var hljóðeinangraður, svo hann mætti ekki heyra það sem Hafsteinn sagði þegar hann lýsti hinmn ósýnilegu verum kring um hann. En það sem Hafsteinn sagði var hljóðritað jafnóðum og síðar þýtt á ensku. Sitjari hafði eyrnatappa og var auk þess með heyrnartæki fyrir eyrmn og var tónlist útvarpað gegn um það. Sérstakur maður var svo látinn fylgjast með þvi að sitjari tæki ekki af sér heyrnartækið. Eftir skyggnilýsingafundinn fékk hver sitjari allar tíu skýrsl- 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.