Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Síða 85

Morgunn - 01.12.1973, Síða 85
RITSTJ ÓRARABB 163 hafi verið; hann hafi gengið að öllum kröfum þeirra skilyrðis- laust um fyrirkomulag á tilraununum. Hafsteinn er nú aftur nýkominn úr annari rannsóknarferð sinni til Bandaríkjanna og fer væntanlega aftur á næsta ári. Skýrslur berast aldrei fyrr en allmiklu síðar, þvi talsverðan tíma tekur að vinna úr þeim. Morgunn mun fylgjast náið með þessum rannsóknum, sem hérlendis er þvi miður ekkert fé til að kosta, þvi yfirvöld hafa ekki ennþá áttað sig á mikilvægi þessara mála. En með ráðn- ingu dr. Erlends Haraldssonar til Háskólans sem sérfræðings i dulsálarfræði er þó fyrsta sporið stigið. Aðspurður hefur Hafsteinn sagt Morgni, að hami legði fús á sig þessar rannsóknir, því hann teldi þær geta orðið málefni spíritismans til framdráttar. Á því er lítill vafi. Færir Morgunn honum þakkir fyrir og óskar honum allrar blessunar í þessum mikilvægu rannsóknum í framtíðinni. , 1 Japan, Indlandi, Hollenzku Guineu og ýms- um öðrum Austurlöndum hefur tíðkazt frá fornu fari trúarleg siðaathöfn, sem lengi hefur vakið furðu vestrænna manna. En það er eldgangan. Á sumum Suðurhafs- eyjum er þetta jafnvel föst atliöfn við trúarlegar hátíðir. Eld- gangan felst i því, að maður gengur berfættur eftir gryfju sem fyllt er glóandi kolum, og það furðulega er, að gangandinn kemur óbrunninn úr eldrauninni. Til eru margar frásagnir vestrænna manna, sem hafa horft á þessa athöfn eigin augum, og jafnvel lækna, sem hafa rannsakað fætur viðkomandi á eft- ir, án þess að séð verði, að þeim hafi orðið meint af. Vestræn vísindi eiga enga skýringu á þessu fyrirbæri. Vit- anlega er þetta með endemum ótrúlegt. Engu að síður vill nú samt svo vel til að einn íslendingur, að minnsta kosti, hefur ver- ið sjónarvottur að slíkri eldraun á 20. öld. £>að er dr. Jón Stef- ánsson, sem í endurminningum sínum Úti í hcimi, lýsir eld- göngu mjög ítarlega. Þetta gerðist á eynni Mauritius í Ind- landshafi. Dr. Jón lýsir þessu furðulega fyrirbæri með þess- um orðum: „Ég hef séð Indverja leika þetta. Þeir sem eldinn óðu bjuggu sig undir það í marga mánuði með bænum og föstum. Indverjar kalla þessa eldvaðandi íþróttagarpa heilaga menn. Kynt var bál á 40 feiTnetra svæði. Var kynt viðarkubbum og voru þeir gló- andi og brennheitir, þegar áhorfendur — og þar á meðal ég —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.