Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Side 87

Morgunn - 01.12.1973, Side 87
IUTSTJÓRARABB 165- til dæmis eldranna nokkuð víða getið í fomritum okkar. Má nefna járnburðinn. Þótti svo mikils um vert þessi fyrirbrigði, að þau voru tekin til greina í löggjöfinni. I Noregi tíðkaðist jámburður mikið á 11. og 12. öld. Fór þessi raun fram með þeim hætti, að menn bám glóandi jám með berum höndum til þess að sanna sýknu sina, eða til þess að sanna það, að þeir færu með rétt mál að öðru leyti, þeg- ar vitnum varð ekki við komið. Og ef trúa má Goðrúnarkviðu í Sæmundareddu hefur líka verið til önnur aðferð. Goðrún Gjúkadóttir er borin þeim sök- um af ambátt eiginmanns síns, að hún hafi átt vingott við ann- an karlmann. Hún sannar sakleysi sitt með því, að þregða hend- inni niður í sjóðandi vatn og taka upp gimsteina, sem liggja á ketilbotninum. Höndin var heil eftir þetta, og með því sýkna Goðrúnar sönnuð. Þá er ambáttin látin gera hið sama, en hönd' hennar sviðnar; þykir af því auðsætt að hún hafi farið með róg. Stundum em eldraunir með enn öðrum hætti. Bersekir óðu eld logandi með berum fótum. Em þessar frásagnir af þeim mjög eftirtektarverðar. Þeir komast í eitthvert ástand, sem kall- að var berserksgangur, og meðal annars olli því, að þeir urðu miklu sterkari meðan þeh' vom i því en þeir áttu að sér. En á eftir urðu þeir máttfamir. Og það eru ekki einungis berserkir sem vaða eld, ef trúa má íslenzkum fomritum. Það eru lika helgir menn. f þættinum af Þorvaldi víðförla skora tveir heiðnir bersekir á Friðrek biskup „ef hann hefði þoran til eður nokkurt traust á guði sínum, að hann skyldi reyna við þá íþróttir þær sem þeir vom vanir að fremja, að vaða eld loganda með bemm fótum.“ Biskup færðist ekki undan þessu. En að þessu sinni mistókst berserkjum íþrótt- in þó vanir væm og biðu bana af. En hvað gerði biskup? Um haim er sagt að „hann gerði fyrir sér krossmark ok gekk á eld- inn miðjan ok svo fram eftir endilöngum skálanum, en logann lagði tvá vegu frá honum sem vindur blési að eigi með nokkuru móti sviðnuðu hinar minnstu tref jar á skrúða lians.“ Hvemig getur slíkt gerzt? Við vitum það ekki. En liitt er vístr að hér hafa veríð sálrænir menn á ferð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.