Búfræðingurinn - 01.01.1941, Síða 10

Búfræðingurinn - 01.01.1941, Síða 10
6 BÚFRÆÐINGURINN og rigningartíminn byrjar, hækkar vatnið í ánuin og l'læðir yfir lág- lendið. Um tvö ]>úsund árum f. Kr. f. voru hlaðnir varnargarðar með- fram fljótunum, Jiurrkskurðir gerðir í l'enin upp frá árósunum og skurðakerl'i iagt um landið milli Efrat og Tigris. Var vatninu dælt og ]iví jafnvel ausið af mannahöndum út yfir akra og engi, og eyðimörkum breytt í gróðurlendi og aldingarða. I>að er talið að konungurinn Hammurabi i Babel liafi gert mikinn skurð, er leiddi vatn um héruðin Suinir og Akkad til að skapa skil- yrði fyrir akuryrkju. Síðaii ]>etta skeði eru liðin fjögur ]>úsund ár. Seinna lét drottningin Nitokris hlaða varnargarða beggja megin við Efrat til varnar áflæði. Þá eru til sagnir um, að Nebukadnezar lét grafa (>00 km. langán skurð í gcgnum fcnin við árósinn, en til ]>ess að geta lialdið vatni í skurðalcerfinu milli Efrat og Tigris, ]>urfti að stifla skurð þenna hvert ár og hófst verkið jafnan í nóvcmber og við ]>að unnu árlega um 10000 manns í tvo mánuði, enda hefir á þcim tímum væntanlega áhöldum og tækni verið mjög ábótavant. Hin elztu lokræsi, sem þekkt eru, voru gerð í Babylon. Það er álitið að ]>au séu frá því 1900 árum f. Kr. f. og voru þau notuð við þurrkun grafreita. Það sem merkilegast er við ræsi þessi, er að þau eru gerð úr liolstcini al' brenndum leir. Um sama ieyti iiafa Egyptar unnið að stórfelldum ræktunarmann- virkjum. Þekktast þeirra er Jósepsskurðurinn, er liggur frá Níl neðan við Katarakterne og fylgir jaðri eyðimerkurinnar til vesturs. Skurður þessi er 450 km langur. Hefir hann verið notaður til stórfelldrar áveitu, og til þess að hindra sandfok. Með Fönikiumönnum flyzt þekkingin á liagnýtingu vatns og vatns- veitingum til Grikklands, og enn ]>á scinna er farið að vinna að sams lconar framkvæmdum á Ítalíu og Spáni. Eitt þekktasta og stórfelldasta mannvirki þeirra tima er þurrkun Kapaisvatnsins i Grikklandi. Það er ckki vitað hvcnær það verk var framkvæmt, en vist er, að Alexander inikli lét grafa upp affnll vatnsins, sem áður liafði verið fullgert af inanna höndum, á þann liátt, að neðanjarðargöng voru höggvin gegn um kletta út til sjávar. Komu þá i ljós, þegar vatnið þornaði, rústir af fjór- um þorpum, er byggð liafa verið á vatnsbotninum. Þrjú iiundruð árum f. Kr. Iokræsa Rómverjar Pontisku fenin mcð grjót- og viðarræsum. Tvö liundruð árum síðar birtist fyrsta þekkta rit- gerðin um iokræslu. Er ritgerð þessi i hók rithöfundarins Columella: „I)e re rustiea". Annar rómverskur rithöfundur, Palladius, lýsir i riti sinu „Deaquæ ductil>us“, er ritað var um sömu aldaskipti, lokræsum, er gerð voru með hrenndum leirpipum. Uppgröftur á framræslukerfi við Allatri, suðvestan við Róm, sýnir, að Rómverjar liafa þekkt kosti þver- ræslunnar og notað þá aðt'erð að leggja ræsin þvert við aðallialla hinna vatnsleiðandi laga og landsins, en notuðu ekki lengdarræslu, sem almennt var þó notað í Iivrópu allt fram á síðustu öld. Á miðöldunum verður ekki vart sagna um framkvæmdir á þessu sviði liér í Evrópu. Þó hefir nokkrum liinna eldri mannvirkja verið haldið við. Þá er vitað, að um eða eftir 1600 leiðir l'ranskur fræðimaður1) 1) Oliver de Serres.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.