Búfræðingurinn - 01.01.1941, Side 17
B U F R Æ Ð I N G U R I N N
13
4) Lokræsi má þvi aðeins meta styrkhæf, að dýpt þeirra sé að
minnsta kosti 1,1 metri.
Til grjótræsa leljast öll ræsi, sem gerð eru úr grjóti, annaðhvort
sem lokuð steinrenna eða malarræsi.
Til viffarræsa teljast þau ræsi, sem gerð eru úr ókurluðum
skógarviði eða hrísi.
Grjólræsi og viðarræsi eru því aðeins styrkhæf, að þau hvili
á þéttu botnlagi,
Hnausaræsi teljast þau ræsi, þar sem botnrennu ræsisins er lokað
með grasrótartorfi og metast ])ví aðeins úttektarhæf, að trúnaðar-
maður Búnaðarfélags íslands telji jarðveginn hæfan til slíkrar
ræsagerðar.
Til j)íi)uræ{sa teljast þau ræsi, sem gerð eru af brenndum leir-
pipum eða öðrum pipum, sem eru þannig gerðar, að vatnið frá
jarðveginum leiðist inn i pípurnar hindrunarlaust á eigi lengra
millibili en 30 cm.
Landþurrkunar- eða áveitufélag, sem stofnað er samkvæmt fyrir-
mælum vatnalaganna frá 1923, hefir rétt til að fá lánaðar skurð-
gröfur rikisins. Ríkið lánar skurðgröfurnar endurgjaldslaust, greiðir
allan kostnað af flutningi þeirra milli vinnustaða.
Af kostnaði þeim, sem leiðir af starfrækslu skurðgrafanna, þar
með talið nauðsynlegt viðhald þeirra, varahlutir og vátrygging,
greiðir rikissjóður % heimilast landþurrkunar- eða áveitu-
félögunum að útvega sér að láni, en % skulu landeigendur leggja
sjálfir fram um leið og verkið er framkvæmt.
Verk þau, sem styrkt eru af ríkinu á þenna hátt, geta ekki notið
styrks samkvæmt II. kafla jarðræktarlaga.
Fyrsti ltafli.
Nokkur grundvallaratriði vatnsmiðlunar.
A. Vatnsforði jarðvegsins, myndun hans og- hringrás.
HeildarvatnsforSi jarSarinnar er óbreytilcgur og er talinn að vera 1,27
miljarðar teningskílómetrar. tíróður jarðar og allar lifverur dýrarikis-
ins liagnýta aðeins örlítinn liluta af þessum forða. Sú notkun leiðir ekki
til evðslu af heildarvatnsmagninu, þvi það vatn, sem við notkunina
verður bundið á takmörkuðu tímabili, kemur fyrr eða scinna i skaut jarð-
arinnar aftur.
Vatnið gufar upp frá hafi, vötnum, ám, lækjum og votum jarðvegi.
Vatnsgufan þéttist í gufuhvolfi jarðarinnar og fellur niður aftur sem
regn eða snjór. Það, sem viðheldur hinni eilífu hringrás vatnsins, cr
uppgufunin og þétting vatnsgufunnar. Uppgufunin fer fram hvort lieldur
að hitastigið er hátt eða lágt, þar til loftið er mettað af raka, en liita-