Búfræðingurinn - 01.01.1941, Síða 25

Búfræðingurinn - 01.01.1941, Síða 25
BÚFRÆÐINGURINN 21 á þéttu undirlagi. Það má því greina i niilli ofanjarðarregnsvæðis og neðanjarðar regnflatar. Ofanjarðar regnsvæði reiknast eftir vfirborðshalla landsins, en regn- flötur sama farvegar, er neðanjarðarvatnið hefir afrennsli af, er ekki alltaf jafnstór honum. Neðanjarðar regnflötur er hundinn við stærð vatns- ])éttra neðanjarðarlaga, sem vatn rennur eftir til farvegarins, og er því oft nefndur hinn jarðfræðilegi regnflötur. Takmörk regnsvæðis nefnist vatnaskil. Þau fylgja ætíð hæsta lirygg lands, er vötnum liallar frá á tvo vegu. Ofanjarðar vatnaskil verður því unnt að finna eftir uppdráttum herforingjaráðsins af landinu. Með afrennsli regnsvæðis er átt við það vatnsmagn, sem rennur gegn um ákveðinn ]>verskurðarflöt af affallsfar- vegi þess á vissri timalengd, og er þá jafnan miðað við lítra á sekundu eða tcningsmetra á klukkustund. Venjulegast er að miða við afrennslismagnið af ákveðnu flatarmáli og er þá reiknað hvað rcnnur af hverjum lia landsins í litr./sek. eða m3/klst. af km.2, en stundum er það gefið upp í % af úrkomumagninu á viðkomandi stað. Hve mikill hluti úrkomunnar hér á landi verður afrennslisvatn, hefir ekki verið rannsakað til lilitar. Þó hafa verið gerðar vatnsrcnnslismæl- ingar við nokkur af helztu vatnsföllunum. Þeirri kenningu hefir verið haldið fram erlendis (Die Faustregel) að % hluti regnmagnsins gufi upp, % sigi niður í jarðveginn og sumpart cyðist þar vegna þarfa jurtarikisins og hreytist í vatnsgufu eða renni hurtu neðanjarðar, og að þriðji lilutinn renni hurt ofanjarðar. Það er álitið, ef talið er afrennslismeðaltal alls þurrlendis á jörð- inni, þá renni burtu 27% af regnmagninu, en ef dregin eru frá þau svæði jarðar, er ekkert afrennsli hafa, þá nemi afrennslið 30% af flatar- máli ]>ess þurrlendis, sem afrennsli hefir. Þessi kenning og niðurstöður hennar liafa eltki almennt gildi, því þegar atliugaðar eru niðurstöður af rannsóknum liinna ýmsu landa, sést að afrennslið er mjög breytilegt. Þannig er það í Suður-Sviþjóð 30—35% af regnmagninu, en hefir þó þar á vissum stöðum náð 54,5%. Rannsóknir frá Danmörku sýna mismun frá 9,4%—65% í Þýzkalandi er meðalaf- rennsli talið ca. 30%, en á ýmsum afrennslissvæðum hreytilegt l'rá 16—65% af magni úrkomunnar. Afrennsli yfirborðsvatnsins er alltaf í stefnu eftir aðalhalla landsins, og það er því liraðara sem halli landsins er meiri og þvi minni mótstaða, sem yfirborðið veitir gegn framrennsli þess. Mikil rigning á skömmum tima veldur miklu afrennsli, því þá er vatns- nppgufunin minni. Langvarandi rigningar valda að loltum miklu afrennsli eftir að jarðlögin eru búin að draga til sín það vatn, sem þau gela tekið á móti. Afrennslið er þó mest þegar snjóa leysir, en jörðin undir er frosin, svo ekki er um neitt niðursig að ræða í jarðveginum. Meðan að klakann er að leysa úr jarðveginum og snjó að leysa af yfirborði hans, hær yfirborðsafrennslið hámarki sínu. í heitum sumrum og þurrum nær afrennslið lágmarki sinu, því þó i'egnskúrir komi, þá gufar nokkur liluti ])ess strax upp frá yfirborðinu, en liinn hlutann drekkur jarðvegurinn í sig, því meir sem hann er gljúpari. Af berum klöppum rennur öll úrkoman eftir yfirborði, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.