Búfræðingurinn - 01.01.1941, Qupperneq 26
22
BÚFRÆÐINGURINN
undanskildu ]>ví, cr gufar upp metian afrcnnslið á scr stað. Vatnsföil,
scm koma frá slíkum svæðum, hai'a misjafnt vatnsrennsli, vaxa skyndi-
lcga i úrkomum, cn liegar upp styttir, drcgur fljótt úr vatnsframbúrði
]>cirra. Gróður er til liindrunar fyrir afrennsli vatnsins, við ]>að eykst
bæði uppgufun ]>ess og niðursig í jarðveginum. Afrennslisvatn og niðui'-
sigsvatn verður ekki aðgreint lvvað fyrir sig ineð mælingum, þvi vatn
neðanjarðar regnsvæðis getur komið fram til yfirborðsins að noklcru
lcyti aftur, ]>ar sem hin vatnslciðandi lög jarðvegsins ná út til yfir-
borðsins á hallandi landi í hlíðuin og hæðum. Hins vegar er unnt með
sæmilegri nákvæmni að ákveða heildarafrennsli hvers regnsvæðis fyrir
sig, með vatnsrcnnslismælingum í aðalaffalli þeirra.
Við framræslu er líka aðalatriðið að geta fengið vitneskju uin, hve
mikið afrennslið er af ha hverjum á viðkomandi landsvæði.
Samkvæmt lauslcgum athugunum má telja meðal afrennsli af ha
Ö,GG litr./sek., meira í votviðrahéruðum, minna í ])urrviðrasveitum.
5. Mæling á vatnsrennsli farvega.
Við athugun farvega vegna framræslu er mæld lengdarskurðlína far-
vegarins. Hún fylgir lialla vatnsyfirborðsins meðfram lengd þess hluta
lians, er til rannsóknar þarf að taka, og sé ]>ess gætt, að mælipunktar séu
teknir, þar sein lialli breytist i vatnsborðslínunni. Út frá mælipunktum
í lengdarmælingu vatnsborðslínunnar er hornrétt á stefnu farvegsins
mæld botnhæð hans á þeim stöðum, er botnflatarlinan brotnar, myndast
])á i'leiri samsíðungar milli mælipunktanna og er liver þeirra reiknaður
út með því að taka meðaltal tveggja hjálægra dýpta og margfalda með I
hreiddinni milli mælipunkta. Við hliðar farvegs rciknast frá fyrsta og
síðasta punkti i vatnsborðslinu sem þrihyrningur, þverskurðarfletir
þeir, sem fengnir eru á þennan liátt, sem fleiri samsíðungar og tveir þri-
liyrningar, eru lagðir saman og fæst þá þverskurðarflötur vatnsins á
fyrsta mælistað, (Fi). Á sama hátt er fundinn þverskurðarflöturinn á
öðrum (Fs), og þriðja (F3) mælistað o. s. frv. Séu mælingar tcknar á
m. stöðum, ]>á er meðalþverflötur
Fi + F2 + Fi + ... Fm
F = -----1-----11--------
m
Vatnsmagnið, sem farvegurinn flytur, er ])á
Q = F. v
Hraða vatnsins (v) má fara nærri um með ]>vi að mæla yfirborðs-
liraða þessi á afmældri lengdarlínu (1), með því að fleyta léttum viðar-
eða korkbút eftir miðri straumlinu farvegarins og má þá rciluia með, að
meðalhraðinn sé 0,86 sinnum yfirborðshraðinn.
Það má líka nota l>á aðferð að ]>yngja niður bútinn, svo hann fljóti
undir vatnsyfirborðinu i dýpt er svari til 0,63 sinnum meðalvatnsdýptar
á liinu mælda svæði. Yfirborðsliraði vatnsins er mciri cn hraði þess
vatns, er undir liggur, og minnkar hraðinn eftir því sem nær dregur
hotni í straumvatni. Sé hin aímælda vegalengd kölluð 1 metrar, tíminn
talinn i sekundum, sem viðarbúturinn berst hina mældu leið, kallaður
t, ]>á er samkvæmt fyrri aðferðinni útreikingur vatnshraðans: