Búfræðingurinn - 01.01.1941, Síða 45

Búfræðingurinn - 01.01.1941, Síða 45
BÚFRÆÐINGURINN 41 urinn myndi fyrirstöður. Jafnframt verður með fyrirhleðslum að tryggja, að valnið geti ekki tekið sér rás, þegar vöxtur kemur í það, i þeim parti farvegarins, sem tekin er úr notkun við breytinguna. Þá getur orðið nauðsynlegt í þeim farvegum, sem mikið bera undir sig og með því hafa hækkað landið út frá framrennsli sínu, að færa farveginn alveg úr stað, þannig, að framrennsli hans sé gert þar sem landið er lægra, svo minni hætta sé af áflæði, eða skipta vatrismagninu með skurðum, er liggja samhliða farvegin- um, til að verja landið flæðihættu þegar vatnavextir eru. Þegar ár mynda kvíslar á flötu landi, er liggja dreift og eru grunnar, verður straumhraði þeirra lítill, svo botn þeirra hækkar. Með þvi að stífla aukakvíslarnar og halda vatninu i þvi árfarinu, er heinast og haganlegast fellur, er hægt að auka straumhraða þess, svo minni hætta verður á að framburður hennar botnfalli og minnki flutningsrými farvegarins. Við lögun farvega á ætið að vera markmiðið, að ná straumlinu þeirra með sem jöfnustum halla og heinum, eftir því sem við verður komið, og að straumdýpi sé mest i miðlínu farvegarins. 2. Rýmkun og dýpkun vatnsfarvega. Ef framangreindar aðgerðir ekki nægja eða farvegur vatnsins er of litill, svo hann rúmar ekki vatnsmagn sitt við venjulega vatnsstöðu eða ber ekki nógu hratt undan eftir vatnavexti, getur orðið nauðsynlegt að auka rými haits og er þá sérstaklega að ræða Um að auka vatnsdýpi hans, en breikkun er þá meira miðuð við jöfnun farvegarins, svo straumstefna fáist sem beinust. Til þess að straumstefna og framrennsli í farvegi fáist sem bezt væri ákjósanlegast að geta haft lögun á þverskurðarfleti hans helm- ing af reglulegum sexhyrningi, og að miðdepill hans væri á vatns- borði i miðri straumlinu. En undir flestum kringumstæðum verður hliðflái farvegarins of lítill, ef sú lögun væri valin. Venjulega verður þvi að láta nægja að grafa miðlinu farvegarins dýpra, svo að botn- inn halli frá báðum hliðum að henni, eftir að hliðfláa farvegarins sleppir. Ef um nokkur veruleg vatnsföll er að ræða verður þetta aðeins framkvæmt með því að nota skurðgröfur við gröftinn. Það er algengara við gerð og lögun farvega, að rými þeirra sé miðað rúmlega við að þeir flytji venjulegt vatnsmagn viðkomandi vatnsfalls, en að garðar séu settir meðfram bökkum þeirra, og í þeirri fjarlægð frá þeim og með þeirri hæð, að bilið milli þeirra rúmi þá vatnsborðshækkun, er á sér stað i vatnavöxtum. Verk sem þessi framkvæmast því aðeins að undirbúningsrannsóknir og mæl- Jngar hafi farið fram áður en þær eru gerðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.